Þjóðmál - 01.06.2013, Qupperneq 57

Þjóðmál - 01.06.2013, Qupperneq 57
56 Þjóðmál SUmAR 2013 Samtök atvinnulífsins (SA) gengust fyrir málstofu um samkeppnismál 3 . október 2012, vafalaust að gefnu tilefni . Að ildar fyrirtæki SA, bæði stór og smá, höfðu kvartað yfir því að samkeppnislögin væru bæði flókin og óljós og erfitt að fá leiðbeiningar frá Samkeppniseftirlitinu (SE) . Útkoman var sú að niðurstöður SE eru að mati SA „ekki fyrirsjáanlegar“ . Hvað þýðir það? Geðþóttalegar? Líklega . Það er hagur allra þátttakenda í atvinnulífinu, segja SA, að leikreglur séu skýrar, sann gjarnar og að eftir þeim sé farið . Páll Gunnar Pálsson, forstjóri SE, hélt státinn uppi vörnum og sagði: „Hér mættu Samtök atvinnulífsins sann- ar lega girða sig í brók og leggjast á árar með Samkeppniseftirlitinu . Við stutta yfir ferð yfir heimasíðu samtakanna hlýnar manni reyndar um hjartarætur að rekast á hnapp sem ber heitið Samkeppnismál . Megnið af efninu á þessari síðu fjallar um of ströng samkeppnislög, of strangt eftirlit . Hvergi leiðbeiningar um eftirfylgni við sam- keppnislög, siðareglur um sam keppnis mál eða önnur sambærileg brýning til fyrir- tækja . Samkeppniseftirlitið skorar á sam- tökin að gera hér breytingu á . Leggjast á árar með fyrirtækjum sem vilja vaxa og dafna í heilbrigðri samkeppni . Setja hinum stólinn fyrir dyrnar . Búa svo um hnútana að það að fá að vera aðili að samtökunum sé gæðastimpill fyrir fyrirtæki, á sviði sam- keppnismála . Ala ekki á tortryggni .“ SA eiga m .ö .o . að taka að sér verkefni sem SE eru falin, að mati forstjórans . Gott er að halda til haga reynslu þeirra sem eru þolendur í samkeppnismálum . Þau mál eru, í tíð núverandi forstjóra, m .a . rekin fyrir dómstóli götunnar, en sá kviðdómur er skv . reynslunni ódeigur við að komast að umbeðinni niðurstöðu . Vilji samkeppnisyfirvöld fá samstarf við atvinnu- fyrirtækin um rétta framkvæmd sam- keppnismála þarf stjórnvaldið hins vegar að koma fram af heilindum . SE er fengið mikið úrskurðarvald og þarf því að umgangast þá sem rannsókn beinist gegn með sama hætti og lögregla, saksóknarar og dómarar gera, halda í öllu á málum eins og sæmandi er í réttarríki . Eftirfarandi frásögn hef ég tekið saman í því skyni að leggja umræðunni lið . Það er ekki að ástæðulausu að SE er talið viðsjárvert stjórnvald . Ragnar Önundarson Samkeppniseftirlitið er viðsjárvert stjórnvald
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.