Þjóðmál - 01.06.2013, Qupperneq 72

Þjóðmál - 01.06.2013, Qupperneq 72
 Þjóðmál SUmAR 2013 71 annarri hlið en þeirri sem SE og bankarnir höfðu komið sér saman um og varð af þessu nokkurt uppnám . Kosningar fóru í hönd innan VR og ég sagði strax af mér báðum þessum áðurnefndu trúnaðarstörfum til að hlífa VR við erfiðri umræðu . Vafalaust eru svona vinnubrögð samrýmanleg „útvarpi í almannaþágu“ eins og það er kallað í lögum um Ríkisútvarpið ohf ., að mati þeirra sem við Kastljósið starfa . Að fara af stað eftir að hafa kynnt sér aðeins aðra hlið máls finnst mér hins vegar ekki virðingarverð frétta- mennska . Einstaklingur stendur óneitan- lega höllum fæti í slíkri umræðu . Páll Gunnar Pálsson lá ekki á liði sínu . Þessum þremur árum eftir að SE gerði sátt í málinu var hann fúslega reiðubúinn að koma í sjónvarpsfréttaviðtöl og Kastljós og tala um meintan þátt minn, sem hann hafði þó sjálfur neitað um áheyrn . Hann gerði sátt, en virtist þó ekki sáttur . Ég lagði nokkrar spurningar bréflega fyrir stjórn SE af því tilefni, og var það skv . ábendingu Umboðsmanns Alþingis, sjá rammagrein 2 (bls . 71 og 73) . Svar barst dags . 2 . febrúar 2012 og voru það útúrsnúningar í stíl við alla máls- meðferð SE . Engri spurningu var svarað efnislega . Stjórnin virtist kvarta við mig yfir áhrifaleysi sínu innan stofnunarinnar og sagði forstjórann ráða þar lögum og lofum . Stjórnin kvaðst ekki mundi fjalla um erindi mitt, en tók fram að hún teldi engar forsendur til að gera athugasemdir við störf forstjóra í tengslum við umfjöllun mína . Kærufrestir til Umboðsmanns Al- þingis og til stjórnsýslukæru voru löngu liðnir . Mér voru í maí sama ár send afrit af sumum skjölum málsins, en rafræn gögn úr tölvu minni fengust ekki . Þetta var til þess fallið að valda mér töfum því að ég hafði sjálfur eytt öllum rafrænum gögnum í mínum vörslum skv . skuldbindingu í ráðn- ingar samningi . Síðan hef ég unnið að því að afla mikilvægustu gagnanna eftir öðrum leiðum, þ .e . lögfræðiálits þess sem grein minni fylgir, samkomulags hluthafa og minnisblaðs míns til undirbúnings ófyrir- leitinni heimsókn persónulegs vinar for- stjóra SE, Halldórs J . Kristjánssonar banka- stjóra og stjórnarformanns Visa Ís lands í starfsstöð Kreditkorts hf . í Ár múla 28 . Leikið tveim skjöldum Ástæða er til að benda á viðtal við Gunnar Pál Pálsson, for stjóra SE, sem birtist á Stöð 2 og finna má á vefslóðinni: http://www .visir .is/section/ MEDIA99&fileid=VTV03553F64-2411- 4333-9E23-B8FCB01E48B1 Vakin er athygli á eftirfar andi ummælum forstjórans í viðtalinu: a) „Það er alveg ljóst að fyrirtæki þau játa ekki brot og greiða háar sektir og gera breytingar á starfsemi sinni að ástæðulausu .“ b) „Kartel er skv . skilgreiningu sinni sam- K jarni málsins er sá aðstofnunin sleppti bönk- unum við sekt í þessu broti og leyfði þeim að samþykkja annað brot, sem felldi sök á aðra en þá sjálfa, gegn greiðslu . Svona gerir réttlátt stjórnvald ekki . Náin vinátta forstjórans og Halldórs J . Kristjánssonar bankastjóra á hér líklega hlut að máli . . .
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.