Þjóðmál - 01.06.2013, Síða 88

Þjóðmál - 01.06.2013, Síða 88
 Þjóðmál SUmAR 2013 87 öll laugardagskvöld“ . Segir Hrafnkell að sér hafi stundum orðið orða vant en gjarnan svarað í þessum dúr: „Þetta var bara svona .“ Þá hafi oft verið sagt eitt orð: „Karlrembur .“ Hér skal efni þessarar litlu, snotru bókar ekki frekar rakið . Hér hef ég þó aðeins staldrað við svipmyndir úr fjölskyldulífi Hrafnkels sem er raunar vel við hæfi því öðrum þræði er þetta fjölskyldusaga þar sem finna má upplýsingar um afkomendur Sólveigar og Ásgeirs og myndir af þeim . Þá er í bókinni mikill fjöldi mynda sem tengist atvinnustarfsemi Ásgeirs . Hrafnkell hefur ekki aðeins ritað eigin minningar um foreldra sína heldur birtir hann þarna á einum stað greinar sam- ferðamanna Ásgeirs um föður sinn, afmælisgreinar og minningargreinar . Ásgeir lét ekki sjálfur eftir sig mikið af rituðu máli því að fram kemur að hann hafi hvorki lagt sig fram um ræðumennsku né skriftir . Oddný Ragnarsdóttir gaf bókina út að manni sínum látnum þannig að hún er á sinn hátt hans bautarsteinn . Ræktarsemi og virðing blasir við lesandanum þegar hann les og fer höndum um bókina . Þessa skemmtilegu mynd er að finna í bókinni um Ásgeir G . Stefánsson og hún sýnir nokkra helstu útgerðarmenn landsins um miðja tuttugustu öld . Meðlimir í Félagi íslenskra botnvörpuskipaeigenda komu saman í Hafnarfirði um 1950, ásamt starfsmönnum félagsins, — og þá var þessi mynd tekin við styttu Bjarna riddara Sívertsen . Bjarni riddari hefur stundum verið nefndur faðir Hafnarfjarðar, en hann var kaupmaður og einn af brautryðjendunum í íslenskri útvegssögu . Fremsta röð frá vinstri: Oddur Helgason, Aðalsteinn Pálsson, Þórarinn Olgeirsson, Ásgeir G . Stefánsson, Kjartan Thors, Skúli Thorarensen, Halldór Jónsson, Björn Jóhannesson og Þórður G . Hjörleifsson . Miðröð frá vinstri: Vilhjálmur Árnason, Hafsteinn Bergþórsson, Snæbjörn Ólafsson, Þórður Ólafsson, Ólafur Tr . Einarsson, Björn Thors, Loftur Bjarnason og Kristján Kristjánsson . Efsta röð frá vinstri: Ólafur H . Jónsson, Þorgeir Pálsson, Tryggvi Ófeigsson, Þórarinn B . Egilsson, Geir Thorsteinsson, Halldór Gíslason og Huxley Ólafsson .
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97

x

Þjóðmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.