Þjóðmál - 01.12.2013, Qupperneq 44

Þjóðmál - 01.12.2013, Qupperneq 44
 Þjóðmál VETUR 2013 43 sinn á jarðkringlunni . Hvað með það gæti einhver spurt . Er ekki í lagi að setja skoðunum þessa fólks einhverjar skorður? er þetta, hvort sem er, ekki mestmegnis orðagjálfur og hávaði? Nei, segja verndarar fyrsta viðaukans . Fái rétthugsunin að ráða ferð glatast það sem ætti að vera hverjum nemanda dýrmætast, það er hæfileikinn til að beita gagnrýninni hugsun . Þegar til lengdar er litið veikir skortur á gagn rýninni hugsun viðnám samfélagsins sem tekið hefur smit frá þessum „skóluðu“ orðræðu- prédikurum . Mestu andstöðuna gegn þessum kúg-un arháttum er að finna meðal hægri- manna sem eiga erfitt með að kyngja því að stjórnarskrárbundin réttindi séu fótum troðin . Þetta er þó ekki einhlítt, því fyrir kemur að svokölluðumr „frjálslyndum“ ein sklingum verði það á að skripla á sköt unni . Til að fást við þetta áskapaða vanda mál hafa verið stofnuð samtök sem vinna ein göngu að því að verja stjórnar- skrár bundin rétt indi fólks . Ganga þessi samtök undir nafn inu FIRE* og veita þau nemendum lög fræðilegar ráðleggingar og/ eða vörn í dóms málum . Skipta þá pólitískar skoðanir fórnar lambsins ekki máli . Nægir að brotið falli undir stjórnarskrárbundinn * Foundation for Individual Rights in Education . rétt enda eru lögmenn FIRE ekki einsleitur hópur pólitískt séð . Höfundur bókarinnar, Lukianoff, gengst við að vera gegnheill demó krati sem sérhæft hefur sig í málum er varða fyrsta viðaukann . Málastaflinn er ógnvænlegur enda er ýmsum ráðum beitt til að kúga nemendur til að leggjast undir rétttrúnaðinn . Fjölmörg dæmi eru um ill- skiljanlegar refsingar eða fyrirvaralausar brott vikningar fyrir lítilfjörlegustu brot, þar sem hinum „brotlega“ er jafnvel meinað að koma við vörnum, þ .e . „without due process“, en það er brot á fimmta viðaukanum og er reyndar að finna í stjórnarskrám allra landa sem vilja teljast til réttarríkja . Eftir því sem FIRE hefur orðið ágengt í réttarsal og „ásættanleg orðræða“ farið halloka fyrir stjórnarskránni hafa rétt- trúarskólarnir endurskilgreint hug mynda- fræði sína . Beitt er ógagnsærra orða lagi, s .s . banni við notkun „hatursorðræðu“ eða banni við „áreiti“ (harassment) . Má með vilja fella sakleysislegt ávarp eins og „Sæl, ljúfan,“ undir hvora skilgreininguna sem er . Og það merkilega er að það gerist, enda höfðu feður bandarísku stjórnarskrárinnar ekki ímyndunarafl til að sjá þessa undarlegu beyglu á mannssálinni fyrir . Hér verður ekki gerð tilraun til að segja frá öllu því sem nemendur og kennarar í bandarískum háskólum eiga við að glíma enda væri það til að æra óstöðugan . Þeir eru þó ófáir sem líta til Harvard-háskólans sem æðstu menntastofnunar heims . Og ekki að undra . Þaðan hafa útskrifast flestir framá menn Bandaríkjanna, hagfræðingar, vísinda- menn og drjúgur skammtur forseta . Orð- spor skólans hefur farið um gervalla heims- byggðina enda er Harvard-háskóli stoltur af afrekum sínum og kynnir sig því ódeigur með þessum orðum: „Frjáls samskipti [ . . .] eru okkur nauðsynleg sem frumforsenda Mestu andstöðuna gegn þessum kúg un arháttum er að finna meðal hægri manna sem eiga erfitt með að kyngja því að stjórnarskrárbundin réttindi séu fótum troðin .
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.