Þjóðmál - 01.12.2013, Qupperneq 46

Þjóðmál - 01.12.2013, Qupperneq 46
 Þjóðmál VETUR 2013 45 lýsa skoðun . Sjálfskipaðar glóperur elít- unnar skildu sneiðina og gáfu samþykki sitt með smell á læk . Stjórnarskráin íslenska er ekki eins af-dráttarlaus hvað varðar tjáningarfrelsið og sú bandaríska, sem hreinlega leggur blátt bann við að þingið hefti á nokkurn hátt ákvæði fyrsta viðaukans um trúfrelsi, tjáningarfrelsi eða frjálsa fjölmiðlun . Engu að síður heitir stjórnarskráin Íslendingum því í 73 . gr . að: „Hver maður á rétt á að láta í ljós hugsanir sínar, en ábyrgjast verður hann þær fyrir dómi .“ Meðfram þessu tryggir stjórnarskráin ennfremur að hinn ákærði, hversu lélegt eintak af manni sem hann er, eigi rétt á réttlátri málsmeðferð . Nokkuð sem fylgir ekki þegar dómstóll götunnar, undir áeggjan „rétttrúnaðarkirkjunnar“, kveður upp sinn dóm . Svo var einnig raunin þegar stjórnarmaðurinn í Ríkisútvarpinu tíndi til og nafngreindi staulana sem ekki mega hafa skoðun . Þeir eru réttlausir því brot þeirra beinast gegn rétttrúnaðinum; þeir eru villutrúarmenn . Einn lýsti skoðun á „helgigöngu“ stjórnarmannsins, sem hann taldi of klámfengna til að hæfa ungum börnum . Hýðum hann! Annað óbermið að mati stjórnarmannsins skal ekki tjá trú sína í heyranda hljóði né reyna að koma við vörnum þótt mannréttindi samkvæmt 65 . gr ., 70 . gr . og ekki síst 73 . gr . stjórnarskrár- innar hafi verið brotin á honum . Brennum hann! Sá þriðji viðhafði ónærgætið orðaval sem túlkað var af rétttrúnaðarhreyfingunni sem hatursorðræða og hvatning til nauðg- unar . Látið var reyna á og maðurinn kærður . Ekki reyndist grundvöllur fyrir kærunni og má þakka það stjórnarskránni sem tryggir réttláta málsmeðferð, þ .e . að: „[engum] verði gert að sæta refsingu nema hann hafi gerst sekur um háttsemi sem var refsiverð samkvæmt lögum“ . En rétttrúnaðurinn segir: Hengjum hann! Allir þrír eru sekir í augum hins löglausa dómstóls rétttrúnaðarins . Þeir hafa glatað árum úr lífi sínu — misst mannorð sitt og möguleika til til að afla lífsviðurværis . E n þótt háskólar á Íslandi hafi ekki reynt að setja nemendum skrifl eg ar rétt trúnaðarreglur, þá hafa ekki allir riðið feit um hesti frá viðs kipt unum við rétt- trún aðinn . Pólitískur skoðana ágrein ingur er oftast rót illindanna innan háskóla sam- félagsins . Hefur prófessor Hannes Hólm- steinn Gissurarson ekki farið var hluta af því . Hafa ýmsir, innan sem utan Háskóla Íslands, haft horn í síðu hans og má oft greina óminn af átökunum út fyrir veggi skólans . Svo var um nýlegt dæmi sem kom upp í kjölfar viðtals sem birtist í út varps- þættinum Speglinum, þar sem Hannes var Þ ótt háskólar á Íslandi hafi ekki reynt að setja nem- endum skrifl eg ar rétt trúnaðar- reglur, þá hafa ekki allir riðið feit um hesti frá viðs kipt unum við rétt trún aðinn . Pólitískur skoðana- ágrein ingur er oftast rót illindanna innan háskóla sam félagsins . Hefur prófessor Hannes Hólm steinn Gissurarson ekki farið var hluta af því . Hafa ýmsir, innan sem utan Háskóla Íslands, haft horn í síðu hans og má oft greina óminn af átökunum út fyrir veggi skólans . Svo var um nýlegt dæmi sem kom upp í kjölfar viðtals sem birtist í útvarpsþættinum Speglinum . . .
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.