Þjóðmál - 01.12.2013, Qupperneq 54

Þjóðmál - 01.12.2013, Qupperneq 54
 Þjóðmál VETUR 2013 53 erlendu vísindafólki til landsins) . Og ljóst er að stefna stjórnvalda hefur alltaf verið að sjálfsagt sé að slíkt starf fari fram í landinu . Í því ljósi er afar merkilegt að skoða annars vegar yfirlýsta stefnu stjórnvalda, og hins vegar framkvæmdirnar . Þar kemur í ljós sami tvískinnungurinn og hjá forystu HÍ — glæsileg stefna í orði, en þveröfugar aðgerðir á borði . Árið 2003 var sett á stofn Vísinda- og tækniráð . Í ráðinu sitja fjórir ráðherrar, þeirra á meðal forsætis- og menntamálaráðherra, og er forsætisráðherra formaður . Það ætti því að mega taka trúanlega þá yfirlýsingu um tilganginn sem ráðinu er markaður í lögum, nefnilega að „Stefna stjórnvalda í vísinda- og tæknimálum skal mörkuð af Vísinda- og tækniráði til þriggja ára í senn“ . Óhætt er að segja að yfirlýst stefna ráðsins, þau tíu ár sem það hefur starfað, hafi alltaf falið í sér að samkeppnissjóðir, sem fjármagna rann- sóknir, skyldu efldir til muna, á kostnað beinna fjárveitinga til háskóla (en ekkert raun verulegt eftirlit hefur verið haft með notkun skólanna á því fé) . Þrátt fyrir þessa yfirlýstu stefnu hafa sam keppnissjóðirnir ekkert verið efldir, í sam an burði við beinar fjárveitingar til há- skól anna, öll þessi ár . Þeir sem fyrst og fremst bera ábyrgð á þessu eru mennta- mála ráðherrar á hverjum tíma, því þótt for sætis ráðherra sé formaður Vísinda- og tækni ráðs heyrir starfsemi þess að öðru leyti undir menntamálaráðuneytið, auk þess sem það er menntamálaráðherra sem ber ábyrgð á háskólakerfinu . Það er því sérstak- lega athyglisvert að skoða pólitíska stefnu og yfirlýsingar þessara ráðherra, og flokka þeirra . Í ályktun Landsfundar Sjálfstæðisflokksins árið 2005 segir: Samkeppni um opinbert fjármagn til rann sókna og tækniþróunar hvetur til skil virkni og skilgreinir takmark og til- gang þeirra betur en fastar fjárveitingar til opin berra stofnana . Þó eru níu af hverj- um tíu krónum af opinberum rann sókna- fjárveitingum bein framlög til há skóla og stofnana . Landsfundur telur mikilvægt að auka verulega hlut sam keppnisfjár í opinberum rannsókna fjár veit ingum þannig að keppt sé um rann sókna fjár- veitingar samkvæmt mati á gæðum rann- sókna verkefna og væntingum um árangur og bestu verkefnin hverju sinni hljóti styrk . Tryggja þarf að samkeppnissjóðir séu nægil ega sterkir til að hafa það vogarafl sem til þarf . Þrátt fyrir að þetta væri gildandi stefna flokksins, og í samræmi við stefnu Vísinda- og tækniráðs, ákvað þáverandi mennta- málaráðherra, Þorgerður Katrín Gunnars- dóttir, í byrjun árs 2007, að þrefalda framlög til rannsókna við HÍ, án þess að auka neitt framlög til samkeppnissjóða . Aukningin átti að nema meira en þreföldu því fjármagni sem helstu rannsóknasjóðirnir höfðu til umráða og því ljóst að þetta myndi veikja Óhætt er að segja að yfirlýst stefna ráðsins, þau tíu ár sem það hefur starfað, hafi alltaf falið í sér að samkeppnissjóðir, sem fjármagna rannsóknir, skyldu efldir til muna, á kostnað beinna fjárveitinga til háskóla . . . Þrátt fyrir þessa yfirlýstu stefnu hafa samkeppnissjóðirnir ekkert verið efldir, í samanburði við beinar fjárveitingar til háskólanna, öll þessi ár .
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.