Þjóðmál - 01.12.2013, Qupperneq 74

Þjóðmál - 01.12.2013, Qupperneq 74
 Þjóðmál VETUR 2013 73 forseta Íslands vel fagnað af ráðamönnum í Beijing og hann gerist mikill tals maður þessa samstarfs . Þá var mikið um dýrðir við heimsókn forsætisráðherra Kína Wen Jiabo og 100 manna fylgdarliðs hans og gegnumbrotssiglingar hins mikla ísbrjóts þeirra, Xue Long, 2012 . Markmið Kínverja var að greiða aðgang að Norðurskautsráð inu og ljúka fríverslunarsamningi við Ís land . Ofurrisinn Kína og örríkið Ísland, sem að skilur hálf hnattlengd, urðu hið sér kenni- legasta fríverslunarsvæði og Jóhönnu Sig- urðar dóttur var veittur sá heiður að fagna undir ritun á Tiananmen-torgi vansællar minn ingar um mannréttindi . Ýfingar út af yfirgangi Kínverja vegna hinna japönsku Senkakueyja á Austur- Kína hafi fóru hættulega vaxandi í nóv- ember . Var tilefnið ögrandi útvíkkun kín - verska loftvarnasvæðisins, sem nær nú til þeirra eyja og hluta Suður-Kóreu, sem Economist segir að sé til allrar framtíðar stríðs ögrun („casus belli“) fyrir grannríkin . Ekki virðist að bandaríska varaforsetanum Biden hafi orðið ágengt í Beijing . Ágengni Kín verja á sér aðeins fordæmi í nútíman- um í yfir troðslu Sovétríkjanna eftir 1945 . Hern aðar veldið Kína sýnir að í heimi okkar árið 2013 hefur því miður ekkert breyst, þótt landleg uppivaðsla fái á sig nýja mynd . Deilur Kínverja kunna að leiða til átaka og færi svo illa yrði Evrópusvæði norður skautsins varla undanþegið árekstr- um, hvenær og hvernig sem það gæti orðið . Fyrir Kínverja er Ísland sagt hliðið að norð ur skautinu með yfirráðum á stórhöfn í Finna firði og flugvelli á Norðausturlandi til tengingar námarekstri á Grænlandi . Ís- lend ingar sjá ekki fremur en aðrir fyrir sér neina yfirvofandi árásarhættu af þessari starf semi . Hins vegar eru það augljósir þjóðar hagsmunir að hefta það að nokkur varan leg aðstaða kínverskra risafyrirtækja eða annara fjárfesta með ófyrirsjáanlegri eigin mannafls- og fjármagnsþörf, nái til þessa lands . Ekki verður séð að neitt jákvætt hvað Ís land snertir verði með tilkomu hinna ný stofn uðu samtaka, Artic Circle, undir forystu forseta Íslands og aðila frá Alaska . Hin mikla dagskrá risaráðstefnu í Hörpu 12 .–14 . október sl . hafði vafalaust eitthvað að geyma fyrir alla hina 1200 þátt tak- endur . Margt fróðlegt var á boð stól um eins og kynning Bremenports og EFLU- verk fræði stofu á fyrirhuguðum stór- fram kvæmd um í Finna firði . Í þrískiptri risahöfn er bryggjukant ur inn yfir 4 km og er sagt að þar með væri Rotterdam slegið við . Gert væri ráð fyrir m .a . 400 hektara geymslusvæði fyrir gáma og 70 hektara ruslahaug fyrir úr gang frá námum á Grænlandi, sem síðar kom í ljós að yrði geislavirkur . Það sem var merkilegt við Á form Kínverja um aðvinna sér aðstöðu á Íslandi er vafalaust hugsað sem lang tímaverkefni . Þeir hafa hins vegar talið að hefja bæri leikinn því að Ísland væri utan Evrópu sambandsins og í óskilgreindu sam bandi við Bandaríkin . . . Markmið Kínverja var að greiða aðgang að Norðurskautsráðinu og ljúka fríverslunarsamningi við Ísland . Ofurrisinn Kína og örríkið Ísland, sem að skilur hálf hnattlengd, urðu hið sér- kennilegasta fríverslunarsvæði .
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97

x

Þjóðmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðmál
https://timarit.is/publication/1175

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.