Gerðir kirkjuþings - 01.01.2014, Side 33

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2014, Side 33
33 vefja kirkjunnar til upplýsingamiðlunar og samskipta eykst stöðugt. Þjónustuvefur kirkjunnar gegnir æ mikilvægara hlutverki og sem dæmi má nefna að allflestar sóknir sækja nú um rafrænt í Jöfnunarsjóð sókna. Innleidd var ný kerfishögun á Biskupsstofu og samið við Nýherja um hýsingu og þjónustu við kerfið. Unnið hefur verið að þróun þjónustuvefs kirkjunnar m.a. að hverfa að mestu leyti frá pappírsskjölum á kirkjuþingi yfir í rafræna birtingu. Stofnanir o.fl. verkefni Stofnanir og nefndir skila skýrslum í Árbók kirkjunnar og er vísað þangað til nánari greinargerða um starfsemi þeirra. Sú umfjöllun sem hér fer á eftir er til fyllingar því eða sérstakrar áréttingar á atriðum sem kirkjuráð vill vekja athygli kirkjuþings á. Skálholt Um Skálholt og Skálholtsskóla gilda lög nr. 32/1963 um heimild handa ríkisstjórninni til þess að afhenda þjóðkirkju Íslands Skálholtsstað og lög um Skálholtsskóla nr. 22/1993. Biskup Íslands og kirkjuráð hafa forræði um framkvæmdir í Skálholti og starfrækslu Skálholtsstaðar. Skálholtsskóli og Skálholtsstaður hafa verið rekin sem ein rekstrareining síðastliðin ár. Samkvæmt samþykkt kirkjuráðs frá 2012 og starfsreglum um vígslubiskupa ábyrgist vígslubiskup í umboði kirkjuráðs rekstur og starfsemi í Skálholti á grundvelli samþykktrar fjárhagsáætlunar og hefur almennt fyrirsvar vegna Skálholts. Jafnframt er stjórnun Skálholtsskóla í höndum vígslubiskups Skálholtsumdæmis fyrir hönd kirkjuráðs. - Ábúð í Skálholti Um síðustu áramót sögðu ábúendur jarðarinnar þau Signý Berglind Guðmundsdóttir og Guttormur Bjarnason upp byggingarbréfi sínu fyrir jörðina eftir rúmlega 20 ára ábúð. Kirkjuráð ákvað að áfram skyldi stundaður búskapur í Skálholti og var gerður ábúðarsamningur við hjónin Ásgeir Ásgeirsson og Jónu Þormóðsdóttur um ábúð til fimm ára, frá 15. júní 2014. - Leiga á gisti- og veitingarekstri í Skálholti. Kirkjuráð hefur haft málefni Skálholts til skoðunar undanfarin fjögur ár, einkum vegna viðvarandi rekstrarhalla þar og hefur m.a. verið rætt um gisti- og veitingareksturinn í Skálholtsskóla. Kirkjuþing 2013 hvatti til þess „að fundnar verði nýjar leiðir varðandi rekstur staðarins.“ Einnig kom fram í nefndaráliti fjárhagsnefndar þingsins að „áfram verði leitað leiða til að styrkja fjárhagsgrundvöll Skálholts meðal annars með útleigu á gisti- og veitingarekstri, þar sem ákveðin tímabil eru ætluð til kirkjustarfs.“ Í ljósi þessa ákvað kirkjuráð að auglýsa eftir tilboðum í leigu á gisti- og veitingaþjónustu í Skálholtsskóla. Ákveðið var fá aðstoð Ríkiskaupa við að auglýsa eftir tilboðum og fara yfir þau ásamt framkvæmdastjóra. Þar sem kirkjan er ekki útboðsskyld samkvæmt opinberum reglum, að mati Ríkiskaupa, þurfti ekki að fara í almennt útboð og hafði kirkjuráð því frjálsari hendur til að stjórna málinu en ella. Fimm gild tilboð bárust. Þegar kom að samningsgerðinni ákvað Ríkiskaup að aðstoð þeirra væri lokið enda hafði komið upp ágreiningur um fresti vegna tilboðanna. Eftir viðtöl við tvo tilboðsgjafa sem komu til greina var ákveðið að taka tilboði Óla Jóns Ólasonar, hótelstjóra á Hvolsvelli, og var framkvæmdastjóra falið að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.