Gerðir kirkjuþings - 01.01.2014, Side 34

Gerðir kirkjuþings - 01.01.2014, Side 34
34 35 ganga frá samningnum og úttekt á húsnæði Skálholtsskóla og ljúka samningagerðinni f.h. kirkjuráðs við lok úttektarinnar. Í samningnum eru m. a. ákvæði um lögbundnar skyldur Skálholtsskóla sem leigutaka er skylt að taka tillit til við reksturinn. Kirkjuráð hefur nú ákveðið að kirkjuþing 2014 kynni sér samninginn áður en hann verður undirritaður. Drög að samningnum er að finna á skrifstofu þingsins. Leigusamningur um gisti - og veitingaþjónustu í Skálholtsskóla Ákveðið að ganga til samninga við Óla Jón Ólason, hótelstjóra á Hvolsvelli, um leigu á rekstri á gisti- og veitingaþjónustu í Skálholti. Kirkjuráð hefur ákveðið að kirkjuþing 2014 kynni sér samninginn áður en hann er undirritaður. - Uppbygging ferðaþjónustu í Skálholti Eins og fram kom í skýrslu frá fyrra ári ályktaði Kirkjuþing 2012 um hugmyndir um miðaldadómkirkju í Skálholti og að skoðað yrði ítarlega hvort þau áform gætu styrkt rekstur staðarins. Unnið hefur verið að deiliskipulagi fyrir Skálholtsjörðina og þá fyrst og fremst á svæðinu þar sem kirkjan og Skálholtsskóli standa, auk fleiri bygginga. Ljóst er að kirkjan mun ekki taka fjárhagslega þátt í verkefninu eða bera áhættu af því að öðru leyti en því að kosta gerð deiliskipulags. Áhugamenn um byggingu menningarhúss í miðaldastíl í landi Skálholtsjarðarinnar ákváðu að hverfa frá áformum sínum að svo stöddu síðla árs 2013 en nú hefur verkefnið verið tekið á dagskrá og mun kirkjuráð vinna áfram að hugmyndinni ásamt áhugamönnunum. Til að hefja umræður bauð kirkjuráð hagsmunaaðilum til samráðsfundar í Skálholti fimmtudaginn 14. ágúst sl. þar sem ræddar voru hugmyndir að framtíðaruppbyggingu í Skálholti. Á fundinum var kynnt tillaga að viljayfirlýsingu, með yfirskriftinni SAMFERÐ – Samráðsvettvangur um uppbyggingu ferðaþjónustu á Skálholtsstað. Viljayfirlýsingin hefur verið undirrituð af biskupi f. h. kirkjuráðs, vígslubiskupi í Skálholti f.h. Skálholtsstaðar, Guðjóni Arngrímssyni f.h. Gestaþjónustunnar ehf. og Helga Júlíussyni f.h. Landsbréfa Icelandic Tourism Fund 1. Kirkjuráð leggur nú fram á þessu þingi tillögu til þingsályktunar um mál þetta. Tónskóli þjóðkirkjunnar Tónskóli þjóðkirkjunnar starfar samkvæmt starfsreglum um kirkjutónlist á vegum þjóðkirkjunnar nr. 768/2002. Skólinn starfar eftir námskrá sem kirkjuráð samþykkir. Skólastjóri Tónskólans er Björn Steinar Sólbergsson, organisti. Stjórn og varastjórn Tónskóla þjóðkirkjunnar baðst lausnar síðla árs 2013 og samþykkti kirkjuráð að skipa bráðabirgðastjórn til vorsins 2014. Aðalmenn í bráðabirgðastjórninni eru Sveinbjörg Pálsdóttir, formaður, Kári Þormar og Helga Þórdís Guðmundsdóttir. Varamenn eru Kjartan Sigurjónsson, Jón Bjarnason og Hlín Torfadóttir. Auk hefðbundinna stjórnarstarfa fékk stjórnin það hlutverk að hrinda í framkvæmd tillögum starfshóps um tónlistarmál sem kirkjuráð skipaði og skilaði af sér í apríl 2012. Biskup réði Margréti Bóasdóttur, söngkonu, í starf verkefnisstjóra kirkjutónlistar frá 1. september 2014.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.