Félagsbréf - 01.03.1962, Qupperneq 31

Félagsbréf - 01.03.1962, Qupperneq 31
TÓMAS GUÐMUNDSSON: SKÁLDIÐ HANNES HAFSTEIN Erindi flutt á aldarhátíð 3. des. 1961 Á aldarafinæli Hannesar Hafsteins minnast íslendingar eins mikil- hæfasta stjórnmálaforingja, sem þeir hafa átt, og víst mundum vér hugsa til hans með virðingu og þökk, þó að engum öðrum afrekum frá hans hendi væri til að dreifa. En svo sjaldgæflega vill til, að á þessu sama aldarafrriæli mundi þjóðin öll halda minningu Hannesar Hafsteins á loft sem eins af höfuðskáldum sínum, jafnvel þó að hann hefði aldrei látið til sín taka á sviði stjórnmála. Á tvennum vettvangi verður nafn hans um aldir tengt þáttaskilum í þjóðarsögunni, og tvímælalaust mundu þeir hvor um sig, sljórnmálamaðurinn og skáldið, reynast einfærir þess að sjá orðstír sínum borgið. Samt er því svo varið, að í æfi Hannesar Hafsteins liggja leiðir beggja mjög saman, og þó með minnistæð- ustum hætti á einn veg: Hann varð sjálfur glæsilegasti forvígis- maður þeirrar endurreisnar, sem Ijóð hans boðuðu, lifði til þess að gera skáldskap sinn að veruleika. I Segja má, að það sé æfintýri líkast, hvernig hið kornunga skáld, Hannes Hafstein, kemur fyrst inn í hókmenntirnar. Hann er rúmlega þrítugur, þegar ljóðmæli hans eru fyrst gefin út, en þá hafa þau reyndar velflest verið á hvers manns vörum í allt að áratug. „Ef maður vissi ekki,“ segir Ólafur Davíðsson í Sunnanfara 1894, „að Hannes hefir ort talsvert af kvæðum fyrir 1880, sem ekki eru tekin upp í bókina og talsverður ungærisbragur mun vera að,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Félagsbréf

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.