Frón - 01.04.1943, Blaðsíða 20

Frón - 01.04.1943, Blaðsíða 20
82 Jakob Benediktsson til aS gera breytingartillögur viS frumvarpiS. Fjöldi funda voru haldnir meSal fslendinga, Jón SigurSsson skrifaSi rækilegar greinar i dönsk blöS og lýsti óskum Islendinga, ávörp voru send bæSi til fulltrúa íslands á Hróarskelduþingi og annarra þing- manna sem voru íslandi vinveittir. Ymsir mætir menn meSal Dana, ekki sízt menntamenn, voru um þessar mundir íslandi og íslendingum hlynntir og vildu unna þeim þess frelsis sem um gat veriS aS ræSa. Áttu fslendingar þaS einkum fornbók- menntum sínum aS þakka, sem einmitt á næstu árum á undan höfSu aflaS landi og þjóS margra vina. Má í því sambandi minna á afstöSu flestra EvrópuþjóSa gagnvart Grikkjum í frelsisstríSi þeirra fáum árum áSur, — þó aS öSru leyti sé óliku saman aS jafna, — þar sem fornbókmenntir öfluSu lítt þekktri sam- tíSarþjóS vináttu og styrks í frelsisbaráttu hennar. MeSal þeirra íslandsvina sem sátu á Hróarskclduþingi er sérstök ástæSa til aS minnast Balthazars Christensens, sem gekk mjög drengilega í liS meS fslendingum. Ekki sízt fyrir framgöngu hans og Orla Lehmanns kom svo aS þingiS lagSi til aS Alþingi sjálfu skyldi gefinn kostur á aS láta í ljósi álit sitt um frumvarpiS, áSur en þaS yrSi aS lögum aS fullu. Eins lagSi þingiS til aS umræSur skyldu fara fram í heyranda hljóSi og eingöngu á íslenzku, en í frumvarpi kansellisins var konungsfulltrúa Ieyft aS tala á dönsku, og umræSur skyldu fara fram fyrir luktum dyrum. Aftur á móti var felld breytingartillaga um rýmkun kosning- arréttar og fjölgun þingmanna. 1’aS bar til tíSinda meSan máliS var rætt á Hróarskelduþingi, aS ávarp um AlþingismáliS kom í fyrsta sinn til Hafnar frá bændum á íslandi, og var þaS einmitt sent Balthazar Christensen. Má telja þaS hiS fyrsta tákn þess aS deilurnar voru farnar aS vekja áhuga íslenzkrar alþýSu á skipun hins nýja þings. En á stjórnina hafSi allt þetta engin áhrif. KansellíiS vildi í engu hagga frumvarpi sínu og sendi konungi þaS óbreytt. Hafnar-íslendingar gerSu þá síSustu atrennuna til aS bjarga málinu. Fundir voru haldnir og ávarp samiS til konungs þar sem gerS var grein fyrir óskum íslendinga. En allt kom fyrir ekki. Konungur samþykkti frumvarp kansellisins óbreytt meS tilskipun sinni 8. marz 1843. Þessi málalok urSu mörgum vonbrigSi, enda skorti mikiS á aS hiS nýja Alþingi stæSist þær kröfur sem Jón SigurSsson hafSi til þess gert. PjóSkjörnir fulltrúar voru aSeins 20, — Jón
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frón

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frón
https://timarit.is/publication/1208

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.