Frón - 01.04.1943, Blaðsíða 34

Frón - 01.04.1943, Blaðsíða 34
96 Sveinn Bergsveinsson nú en fyrir þúsund árum. Ef viS því notum málform, sem endurspegla þúsund ára gamla lífsskoðun, þó að hinu leytinu sé hægt meS einhverjum rétti aS lappast viS þau til túlkunar á menningarformum okkar tíma, þá segir málkennd okkar, aS hér sé ekki allt eins og þaS á aS vera, sumt er of stutt og sumt er of langt. ÞaS sem viS ætluðum aS segja, verSur ekki nema hálf- sagt, og þaS sem sagt er, ber keim af einhverju öSru og meiru en viS vildum sagt liafa. ViS skulum taka hér sem dæmi orða- tiltæki ungu stúlkunnar á okkar tíma. Hún segir um þann, sem hjarta hennar girnist, að hann sé agalega sætur. Eins og kunnugt er, þá er þetta óstílhæft orðatiltæki. Ef hún skrifaSi það í stíl í hrifningu sinni, fengi hún þaS aftur fjórstrikaS meS rauSu. Ef hún aftur á móti gætti sín og rifjaði upp fyrir sér, hvernig komizt myndi vera aS orði í íslenzkum fornsögum, og setti í staðinn »fríSur sýnum og hinn mannvænligsti«, uppskæri hún ekki aSeins velþóknanlegt augnatillit kennarans, heldur myndi hann muna henni þetta við vetrareinkunnargjöfina. En þaS sem stúlkan vildi túlka var alls ekki »fríður sýnum og hinn mannvænlegasti«. I5etta er málform, sem tilheyrir eldra málstigi og horfnu menningarstigi. Eegar slík málform voru rituS í forn- sögum okkar, voru þau í fyllsta samræmi viS menningarform sitt. En þau eru þaS ekki lengur. Á söguöldinni, þegar ástin eSa réttara sagt giftingin, kvonfangiS var verzlunarvara, var tilfinn- ingum ekki leyft að tala á sama hátt og nú. Slíkt gat orSiS þjóSskipulaginu hættulegt, hinu gamla fjölskyldu- og ættarvaldi. En hitt var leyfilegt aS segja um einhvern, aS hann væri vænn eða vænlegur til manns. SíSan hefur margt skeð og margar hömlur brotnaS. Unga stúlkan á okkar tíma leyfir sér nú, þ. e. a. s. henni er leyft þaS af tíSarandanum, aS láta í ljós tilfinningamat sitt á þessu máli; »agalega sætur« er ekki annaS en túlkun þeirra tilfinninga, sem aSlöSun unga mannsins vekur og tíðarandinn leyfir henni aS láta í ljós. ÞaS er ekki svo ýkja langt síSan, aS tíðarandinn slakaði svo á »siSferSis«-kröfum sínum, aS kynlöðunarhugtakiS — hiS ameríska »sex appeal« — fékk aS breiSast út og festast sem almennt málform. ViS sjáum af þessu, aS fjarlægS í tíma hefur breytt mál- formum sem menningarformum. Og aS þau málform geta ekki bætt hvort annaS upp, eSa réttara sagt, eldra málform, ef þaS er ekki lengur lifandi í málinu, getur ekki komiS í staS þess yngra án þess aS brjóta í bág viS þann tilgang málsins aS ná
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frón

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frón
https://timarit.is/publication/1208

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.