Frón - 01.04.1943, Blaðsíða 31

Frón - 01.04.1943, Blaðsíða 31
Máluppeldi og mállíf 93 okkar svo langt sem unnt er og þegjum yfir hinum góðu eigin- leikum hans. Svipað hefur átt sér staS í máluppeldi okkar. Af ótta við hættuna aS utan, málspillinguna af erlendum áhrifum, var gripiS dauSahaldi í þaS, sem telja bar íslenzkast og ósviknast í málinu. Og hver var þá mælikvarSinn á þaS? MælikvarSinn var sá aS telja þaS íslenzkast og hreinast, sem e I z t var. ÞiS kannizt sjálfsagt viS þaS úr skóla, aS ef þiS hafiS reynt aS líkja eftir fornmálinu í stílunum, þó aS þaS hafi ekki hljómaS ^Slilega í ykkar eigin eyrum, þá hefur þaS veriS viSurkennt sem fyrir- myndarmál af kennaranum. En hafi ykkur orSiS á aS setja á pappírinn orSatiItæki, sem þiS hafiS aSeins notaS í eigin hóp, þá hefur þaS veriS prýtt meS rauSu striki í stílabókinni. Frægast af þessu tagi er sjálfsagt hin alkunna setning, sem höfS er eftir einum íslenzkukennara í tíma: »]?iS eigiS ekki aS nota orSiS aS brúka, heldur aS brúka orSiS aS nota«. Or minni eigin skólasögu man ég þaS, aS í staSinn fyrir að skrifa: »voSa gaman«, »ákaflega gaman« eSa »afskaplega gaman« lét kennarinn okkur skrifa »mjög skemmtilegt«. Fessa aSferS gæti maSur meS réttu kallaS vængstýfing á málinu. Er þaS nú samt sem áSur ekki goðgá af mér, aS sjá hættu nútíma mállífi okkar í hinu kjarnmikla fornmáli, máli okkar sígildu bókmennta? Gengur þaS ekki glæpi næst aS efast um réttmæti þess sem fyrirmyndar nútímabókmálsins? Fegar dómsúrskurSur er lagður á eitthvert mál, þá er sá dómur kveSinn upp eftir vissum grundvallarreglum. Sé máliS nýtt eSa sérstakt í sinni röS, þá standa dómendurnir samt ekki uppi ráSalausir, heldur dæma eftir því, sem þeir kalla »í anda laganna«. Til aS dæma um þaS, sem hér um ræSir, verður líka að finna einhverja grundvallarreglu. Og þessi grundvallarregla getur ekki veriS nema ein, ef viS skoSum máliS sem tæki í þjónustu lifandi menningar: viS verSum aS kveSa upp dóm okkar um máliS með hliðsjón af því, hvert sé hlutverk málsins, og livernig þaS nái bezt tilgangi sínum. Fívert er þá hlutverk þess? MáliS er miSill eða tæki, sem viS notum sem félagslegar verur til aS birta hver öSrum hugsanir okkar og tilfinn- i n g a r. Ef viS gerum ]iaS ekki í tali eSa riti, þá gerum viS þaS meS einhverjum öSrum táknum, sem þá eru um leiS orðin aS máli.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frón

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frón
https://timarit.is/publication/1208

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.