Frón - 01.04.1943, Blaðsíða 26
88
Bengt Hesselman
á islandi geymdist hún einnig ósnortin af borgarmenningu
Evrópu meS öllu sem til hennar heyrði. Eessi forna norræna
menning var, þaS vitum vér nú, alls ekki nein »barbara«-
menning, heldur var hún stórbænda og höfSingjamenning, sem
náS hafSi háum þroska í sinni grein. HástæS myndlist var henni
eigi um megn, þaS sýna forngripafundir víSs vegar um NorSur-
lönd. Nóg er aS líta á drekahöfuS Osebergsskipsins eSa hjálmana
frá Valsgárde! Hún studdist einnig viS allmjög þroskaS réttarfar
og þjóSfélagsskipulag, svo sem sjá má af lögum og réttarskrám
allra norrænna þjóSa. En skáldskapur sá er einnig hlýtur aS
hafa veriS til, svo og sögulegar og trúarlegar erfSaminjar, hafa
hvervetna horfiS utan íslands, aS fráteknum lítilvægum leifum
og brotum, fáeinum latneskum kronikum ellegar því sem
íslendingar hafa fært í letur! Á íslandi og aSeins á íslandi
héldust hin fornu lífssniS svo lengi aS skáldlist og minningar
fornaldar lifSu af kristnitökuna og voru enn i gildi er ritlist
gerSist almenn. ViS þetta bætist augsýnn og sérkennilegur
hæfileiki íslendinga aS móta minningarnar í listrænni mynd!
Eigi aS síSur á þaS skylt viS undur sem þá gerSist á íslandi
viS útjaSar hins byggSa heims. Sköpun mikils skáldskapar er
jafnan aS einhverju leyti undur. Og hér eru höfundarnir ekki
einu sinni kunnir aS nafni. En verki þeirra er kunnur: bók-
menntir einstæSar aS fyllingu og lifandi hlutlægum auSi, hinar
einu sem vér eigum frá fornöld þjóSbálks vors, og þar sem vér
kynnumst Iífi og athöfnum forfeSra vorra og frænda í ein-
staklingslegri myndsköpun, svo aS vér skynjum og skiljum
hvernig þeir hugsuSu og fundu til, og getum, einnig vér, eygt
nokkuS af Ijóma þeirra leiSarstjarna sem vísuSu þeim veg:
frelsis, sæmdar og tryggðar. l’annig verSa hin íslenzku kvæSi
einnig hetjuljóS vor og sögurnar sögur fornaldar vorrar. íslandi
ber einu heiSurinn aS hafa borgiS fornaldararfinum og full-
komnaS hann. En einnig vér eigum hlutdeild í honum — í
sameign viS allar þjóSir NorSurlanda. Einnig af oss er krafizt
aS vér látum oss annt um arfinn og skilum honum áfram, hefjum
hann ávallt á ný upp i dagsljósiS. Geijer og samtíSarmönnum
hans fannst krafan sterk og knýjandi. Á vorum dögum er hún
brýnni en nokkuru sinni.