Frón - 01.04.1943, Blaðsíða 26

Frón - 01.04.1943, Blaðsíða 26
88 Bengt Hesselman á islandi geymdist hún einnig ósnortin af borgarmenningu Evrópu meS öllu sem til hennar heyrði. Eessi forna norræna menning var, þaS vitum vér nú, alls ekki nein »barbara«- menning, heldur var hún stórbænda og höfSingjamenning, sem náS hafSi háum þroska í sinni grein. HástæS myndlist var henni eigi um megn, þaS sýna forngripafundir víSs vegar um NorSur- lönd. Nóg er aS líta á drekahöfuS Osebergsskipsins eSa hjálmana frá Valsgárde! Hún studdist einnig viS allmjög þroskaS réttarfar og þjóSfélagsskipulag, svo sem sjá má af lögum og réttarskrám allra norrænna þjóSa. En skáldskapur sá er einnig hlýtur aS hafa veriS til, svo og sögulegar og trúarlegar erfSaminjar, hafa hvervetna horfiS utan íslands, aS fráteknum lítilvægum leifum og brotum, fáeinum latneskum kronikum ellegar því sem íslendingar hafa fært í letur! Á íslandi og aSeins á íslandi héldust hin fornu lífssniS svo lengi aS skáldlist og minningar fornaldar lifSu af kristnitökuna og voru enn i gildi er ritlist gerSist almenn. ViS þetta bætist augsýnn og sérkennilegur hæfileiki íslendinga aS móta minningarnar í listrænni mynd! Eigi aS síSur á þaS skylt viS undur sem þá gerSist á íslandi viS útjaSar hins byggSa heims. Sköpun mikils skáldskapar er jafnan aS einhverju leyti undur. Og hér eru höfundarnir ekki einu sinni kunnir aS nafni. En verki þeirra er kunnur: bók- menntir einstæSar aS fyllingu og lifandi hlutlægum auSi, hinar einu sem vér eigum frá fornöld þjóSbálks vors, og þar sem vér kynnumst Iífi og athöfnum forfeSra vorra og frænda í ein- staklingslegri myndsköpun, svo aS vér skynjum og skiljum hvernig þeir hugsuSu og fundu til, og getum, einnig vér, eygt nokkuS af Ijóma þeirra leiSarstjarna sem vísuSu þeim veg: frelsis, sæmdar og tryggðar. l’annig verSa hin íslenzku kvæSi einnig hetjuljóS vor og sögurnar sögur fornaldar vorrar. íslandi ber einu heiSurinn aS hafa borgiS fornaldararfinum og full- komnaS hann. En einnig vér eigum hlutdeild í honum — í sameign viS allar þjóSir NorSurlanda. Einnig af oss er krafizt aS vér látum oss annt um arfinn og skilum honum áfram, hefjum hann ávallt á ný upp i dagsljósiS. Geijer og samtíSarmönnum hans fannst krafan sterk og knýjandi. Á vorum dögum er hún brýnni en nokkuru sinni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frón

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frón
https://timarit.is/publication/1208

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.