Frón - 01.04.1943, Blaðsíða 38

Frón - 01.04.1943, Blaðsíða 38
100 Sveinn Bergsveinsson aldrei á hæli fyrir málerfiSleikunum, heldur aS f i n n a h u g s u n sinni sem skýrust og aðhæfust form í sam- r æ m i v i ð menningartímabil s i 11. Hér getum við haft hið lifandi talmál sem leiðarstein, án þess að taka upp í ritmálið allar augnabliksslettur erlendra málforma. Ritmálið hefur að sjálfsögðu fleiri stílbrigði en tal- málið, og það hlýtur alltaf að vera háð meiri tregðu í þróun sinni, því að enginn getur staðið fyrirmyndinni framar. En það sem hér mestu um ræður er, að það er r i t m á 1 i 5, sem alltaf hefur drukkiö lífssafa sinn og endurnýjunarkraft úr talmálinu, en að hinu leytinu ber ekki að gleyma því að okkar klassiska ritmál hefir orkað eins og kjölfesta á talmálið, þegar því hefir vcrið sem mest hætta búin að kollsigla sig í stormi erlendra máláhrifa. En í hvert skipti sem ritmálið hefur fjarlægzt talmálið, hefur ]>að visnað upp i meira og minna dauö málform. Og ég bið ykkur að minnast ])ess, að það mál, sem fornsögur okkar voru ritaSar á, var lifandi t a 1 m á 1. PaS gefur þeim ekki hvaS sizt gildi. Höfundar fornsagna vorra höfSu enga ritmálshefS að styöjast við. Fornbókmenntirnar eru andlegur brautruðningur í fleiri en einum skilningi. Pær bókmenntir, sem skrifaðar voru fyrir þann tíma — og þaö um alla hina kristnu Evrópu — voru allar á mærSarfullu klerkamáli, sem fullt var af stirðnuSum og dauSum málformum. Andlegt líf getur því aðeins blómgazt, aS eðlileg þróun mál- lífsins sé ekki trufluS né málinu haldiö í óeSlilegum skorSum. GleymiS þvi aldrei, aS máliö ber ekki aS skoöa sem forngrip, sem loka skal inni í glerhúsi á þjóSminjasafni til sýnis fyrir forvitna útlendinga, heldur er máliS í þjónustu hugsunarinnar og mállífiS þáttur lifandi menningar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frón

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frón
https://timarit.is/publication/1208

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.