Frón - 01.04.1943, Blaðsíða 44

Frón - 01.04.1943, Blaðsíða 44
106 Hermann Einarsson 2. mynd. Risakolkrabbi sem skolaSi á land í Noregi. Búkur kvikindisins getur orðið allt að 2 metrar og griparmarnir kringum 10 metra á lengd. sjómenn bútaS dýriS sundur til beitu. Ætla má að mörg fleiri dýr þessarar tegundar hafi rekiS, þótt ekki séu til skýrslur um þaS, og er sennilegt aS þau hafi veriS notuS til gagns. Eitt sem rekiS hefur viS Akureyri 1871 er varSveitt í heilu líki i sýningarsal náttúrugripasafnsins danska, og armar af öSru sem tekiS var viS ÓlafsfjörS áriS 1879. ViS Noregsströnd hefur líka náSst i nokkur dýr þessarar tegundar og einkum hafa mörg sézt á New Foundlands-grunni, enda eru þar sérlega skörp straumamót. Risakolkrabbinn hefst sennilega viS í miSdýpum hafsins og er án efa grimmt rándýr, meS mik- inn sundþrótt í sinu rétta umhverfi. Sannanir höfum vér þó fyrir því aS hann á sér ofjarl þar sem búr- hveliS er. Hafa leifar hans 3. mynd. Búrhvalshúð með sogflögu- merkjum risakolkrabbans. Priðjungur náttúrulegrar stærðar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frón

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frón
https://timarit.is/publication/1208

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.