Frón - 01.04.1943, Blaðsíða 28

Frón - 01.04.1943, Blaðsíða 28
90 Sigfús Blöndal Gafst oss í glitrandi hjúpum Guðsríki, jörð og hel, Messías, Samson og Satan sást þú og skildir vel. Hjá þér i æðri eining átti sér stöðugt bú hugdirfska, hæsta menning, hreinleiki, þrek og trú. Einurð í orði og verki, einurð gegn kirkju og stjórn, einurð gegn vin og óvin, allt, ef þess þurfti, sem fórn. Ástvon þín æðst á jörðu var England, — þótt kostaði hlóð, stjórnað með vegsemd og vizku, voldug og alfrjáls þjóð. England var svívirt og svikið, sorg varð i kringum þig, — andi þinn bugaðist aldrei en áfram hélt sinn stig. Og er aldirnar líða ert þú sem logandi bákn þeim, sem unna því öllu, er andi þinn sýndi sem tákn. Mannkynsins ráð er á reiki, ryðgaðar kirkjur og þing, listirnar veiklaðar vafra, vísindin ráfa i kring. « En hátt gegnum klaufa-kliðinn, kreddur og orðaglamm út yfir liðnar aldir andi þinn kallar: Fram!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frón

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frón
https://timarit.is/publication/1208

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.