Frón - 01.04.1943, Blaðsíða 62

Frón - 01.04.1943, Blaðsíða 62
124 Orðabelgur fullorSnum Islendingum á meginlandi Evrópu. En vér þurfum að gera oss ljóst, aö vér getum því að eins varðveitt íslenzkt þjóðerni meðal íslendinga erlendis og eftirkomenda þeirra, að komiö verði á stofn íslenzkum skóla handa börnum og ungling- um. Samtöl mín við landa í Kaupmannahöfn síðastliðið haust gefa vonir um að þetta megi takast, ef vel er á haldiö. Nóg er til af íslenzkum kennurum og kennaraefnum. Pað þyrfti að safna nákvæmum skýrslum um öll börn, sem til greina kæmu, og aldur þeirra, og mundi þá brátt koma í ljós, að hægt væri að byrja á fyrirtækinu með þeim fjárstuSningi, sem fáanlegur yrði. Sam- band viS íslenzka kirkjusöfnuðinn væri eölilegt. Vér landar erlendis erum varla hræddir um að missa sjálfir samband viS þjóSerni vort, jafnvel þó aS allt verSi enn erfiðara en nú er. Hins vegar hljótum vér aS hafa miklar áhvggjur af því, ef börn vor geta ekki öðlazt neina verulega menntun í íslenzkum fræSum. Jón Leifs. Fimmiugsafmæli Félags íslenzkra stúdenta í Kaupmannahöfn. Afmælis þessa var minnzt meS veizlu, sem haldin var í Studenterforeningen 22. jan. Fagurlega prýdd borS blöstu viS í salnum meS íslenzkum flöggum og litfögrum blómum, en stór fáni íslenzkur á veggnum háborðsmegin, allt bjart, hlýtt og smekkvíslega umbúið. Veizluna sátu um 90 manns, allir i hátíSa- klæSum og hátíSaskapi. Gestir félagsins voru Jón Krabbe sendi- fulltrúi, dr. Sigfús Blöndal, GuSmundur Kamban skáld, allir meS konum sínum, fulltrúi Dansk-íslenzka félagsins Niels Nielsen prófessor og fulltrúi færeyska stúdcntafélagsins Erlendur Paturs- son meS konu sinni. Setzt var aS borSum kl. rúmlega 19, fyrst smurt brauS, en síöan ilmandi hangikjöt og margar ræður. Dr. Sigfús Blöndal mælti fyrstur fyrir minni félagsins í fallegri ræSu og gat ýmissa atvika úr lífi Hafnarstúdenta á fyrstu árum þess, en Blöndal hefur einn stofnenda verið félagsmaSur frá upphafi til þessa dags. Á eftir var sungiS Gaudeamus igitur, öll erindin, og því næst afmæliskvæði þaS eftir Magnús Kjartansson er bér fer á eftir. Jón Helgason prófessor talaöi fyrir minni íslands, erindi þrungiS hvatningu til hinna ungu starfsglöSu manna, sem að loknu stríSi myndu halda heim og flytja ættjörSunni hiS sanna minni, ekki í fánýtum orSum, heldur athöfnum og verki. SíSan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frón

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frón
https://timarit.is/publication/1208

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.