Frón - 01.04.1943, Síða 65

Frón - 01.04.1943, Síða 65
Orðabelgur 127 Ganga, svo aS gegnir furSu, græskukenndar sögurnar um þá suma er síSar urSu siSavandir borgarar; flaug um borS á fundum þínum félagsgleSi heit og ör, er menn hentu af huga sínum hverdagsleikans tötraspjör. Enn er deilt, og dómar falla djarft og skjótt um sérhvert mál, enn í ungri gleSi gjalla gáskasöngvar yfir skál, sérhver stúdentskynslóS krefur kapp og fjör í hlutinn sinn, — hálfrar aldar ævi hefur engu breytt um haginn þinn. M. K. Frá Félagi íslenzkra stúdenta í Kaupmannahöfn. Á aSalfundi félagsins 10/2 þ. á. var ný stjórn kosin, og er formaSur hennar SigurSur Jóhannsson cand. polyt. Fráfarandi formaSur, Helgi Bergs cand. polyt., gaf skýrslu um störf síSasta árs, og fer hér á eftir útdráttur úr henni. Á árinu voru haldnir 7 fundir og 11 kvöldvökur, auk af- mælishátíSarinnar, sem skýrt er frá hér á undan. Félagar voru 72 í upphafi starfsársins, 6 bættust viS á árinu, en einn fluttist af félagssvæSinu. Af 77 félögum eru nú 27 viS nám, og skiptast þeir þannig á skóla: Á háskólanum 10, á tekniska háskólanum 9, á landbúnaSarháskólanum 5, á akademíunni 2 og á skjala- þýSendaskólanum 1. Þessir félagsmenn luku embættisprófi á árinu: Erlendur Patursson í hagfræSi, Hallur Hallsson í tann- lækningum, Helgi Bergs í efnaverkfræSi, Jón Skúlason og Páll SigurSsson í rafmagnsverkfræSi, Stefán Jónsson og Sverrir Arn- grímsson í landbúnaSarfræSum, ViSar Pétursson í tannlækning-

x

Frón

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frón
https://timarit.is/publication/1208

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.