Frón - 01.04.1943, Blaðsíða 65

Frón - 01.04.1943, Blaðsíða 65
Orðabelgur 127 Ganga, svo aS gegnir furSu, græskukenndar sögurnar um þá suma er síSar urSu siSavandir borgarar; flaug um borS á fundum þínum félagsgleSi heit og ör, er menn hentu af huga sínum hverdagsleikans tötraspjör. Enn er deilt, og dómar falla djarft og skjótt um sérhvert mál, enn í ungri gleSi gjalla gáskasöngvar yfir skál, sérhver stúdentskynslóS krefur kapp og fjör í hlutinn sinn, — hálfrar aldar ævi hefur engu breytt um haginn þinn. M. K. Frá Félagi íslenzkra stúdenta í Kaupmannahöfn. Á aSalfundi félagsins 10/2 þ. á. var ný stjórn kosin, og er formaSur hennar SigurSur Jóhannsson cand. polyt. Fráfarandi formaSur, Helgi Bergs cand. polyt., gaf skýrslu um störf síSasta árs, og fer hér á eftir útdráttur úr henni. Á árinu voru haldnir 7 fundir og 11 kvöldvökur, auk af- mælishátíSarinnar, sem skýrt er frá hér á undan. Félagar voru 72 í upphafi starfsársins, 6 bættust viS á árinu, en einn fluttist af félagssvæSinu. Af 77 félögum eru nú 27 viS nám, og skiptast þeir þannig á skóla: Á háskólanum 10, á tekniska háskólanum 9, á landbúnaSarháskólanum 5, á akademíunni 2 og á skjala- þýSendaskólanum 1. Þessir félagsmenn luku embættisprófi á árinu: Erlendur Patursson í hagfræSi, Hallur Hallsson í tann- lækningum, Helgi Bergs í efnaverkfræSi, Jón Skúlason og Páll SigurSsson í rafmagnsverkfræSi, Stefán Jónsson og Sverrir Arn- grímsson í landbúnaSarfræSum, ViSar Pétursson í tannlækning-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frón

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frón
https://timarit.is/publication/1208

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.