Frón - 01.04.1943, Blaðsíða 35
Máluppeldi og mállíf
97
sem fullkomnastri túlkun hugsana okkar og tilfinninga í samræmi
viS þann tíðaranda, sem við lifum í.
Hin mismunandi málstig, sem ég hef minnzt á, er ómögulegt
aS binda viS neinn fastákveSinn tíma. Ég get því ekki íþyngt
ykkur meS ártölum. Pau geta sjálfsagt varaS bæSi lengi og stutt.
Menn hafa haldiS því fram, aS hver ný kynslóS veldi sér sín
málform. AS vísu talar hún ekki annaS mál, en hún breytir til
um þau form eldri kynslóSarinnar, sem hæfa henni ekki lengur
á sama hátt sem hún hefur oft aðra menningarlega afstöSu. En
þaS eru einnig til ennþá skemmri málstig, nokkurskonar mál-
þróun séS í hnotskurn, sem viS höfum sjálfsagt öll haft tækifæri
til aS fylgjast meS. ÞiS kannizt öll viS tízkuviSkvæSin, sem grípa
allt í einu um sig eins og eldur í sinu og komast á allra varir,
en hverfa svo aftur jafn skyndilega og þau komu, á sama hátt
og slagararnir, sem viS heyrum vikadréngina syngja á götunum.
Ég hef hingaS til reynt aS skýra á fræSilegan hátt áhrif hins
íhaldssama máluppeldis á mállífiS og bent á hættuna meS
dæmum í einstökum atriSum. En lítum nú á mállíf okkar í
stórum dráttum. Ég get eins vel búizt viS, aS þiS hafiS þegar
andmæli á reiSum höndum, sem sé þau, aS þaS mál, sem ber á
sér fornlegan — eSa segjum heldur fornlega lærSan — blæ og
grandgæfilega forSast allt, sem kallazt gæti útlend málsletta, túlki
hugsunina yfirleitt eins skýrt og nái þar af leiSandi eins vel
tilgangi sínum eins og mál, sem ekki er undir áhrifum þessa
máluppeldis. Hér kemur aSallega ritmáliS til greina, því aS tal-
máliS mótast þrátt fyrir allt meira af umhverfi sínu en nokkrum
málskóla. AS vísu komumst viS aS aSalþræSi hugsunarinnar, sem
felst á bak viS hiS afturhaldssama málform. En hugsunin í þessu
formi fullnægir ekki þeirri listþrá, sem býr i okkur öllum, þránni
eftir fullu samræmi forms og inntaks. Málkenndin segir okkur,
aS formin séu meira og minna stirSnuS — dauS. Pau vekja ekki
áhuga okkar lengur, koma okkur ekki viS. PaS er út frá þannig
skrifuSum verkum, sem viS sofnum á kvöldin. PaS mætti aS sínu
leyti lýsa áhrifum þessa málstíls, samanboriS viS lifandi stíl, á
sama hátt og áhrifum eldri og yngri bókmennta. PaS eru sömu
lögmálin, sem liggja til grundvallar og þegar viS leggjum Henrik
Ibsen á hilluna og tökum okkur heldur Nordahl Grieg og Sigurd
Hoel í hönd. ESa svo aS ég taki dæmi, þar sem munurinn í tíma
er enn minni. 1 bókasafni því, sem ég kem á, hafa höfundar eins
og Galsworthy og Bernhard Shaw fengiS aS prýða hillurnar, en
7