Frón - 01.04.1943, Blaðsíða 57

Frón - 01.04.1943, Blaðsíða 57
Orðabelgur 119 Þrjár bækur um ísland. ViS íslendingar kvörtum ósjaldan yfir fákunnáttu nágranna- þjóSanna um land okkar. Mun oft ástæSa til slíkra umkvartana, en stundum virSast mér þær þó um of, og ekki er mér grunlaust um aS þekking okkar á nágrannalöndunum sé minni en viS ætlum. HvaS sem því líSur, þá er þaS víst, aS ef þekking ná- grannaþjóSanna á Islandi ykist í hlutfalli viS tölu þeirra bóka er út koma um landiS, þyrftum viS ekki aS kvarta. Varla liSur svo ár aS ekki birtist ein eSa fleiri Islandsbækur almenns efnis á NorSurlöndum, Pýzkalandi eSa Bretlandi. Aftur á móti er ekki til á íslenzku nein nothæf yfirlitsbók um nokkurt ná- grannalandanna, og ekki bætir úr skák aS landafræSibækur þær sem notaSar eru í æSri skólum heima eru um margt úreltar. Hér skal í stuttu máli vikiS aS þremur þeirra bóka um ísland sem birzt hafa síSustu árin. 1 stríSsbyrjun kom út í Leipzig bók sem heitir Islandfahrt, eftir Erich Dautert. Hún segir frá ferSalagi þriggja PjóSverja, konu og tveggja karla, sem fóru til Islands til aS kvikmynda náttúru þess og atvinnuhætti. Hvergi er þess getiS í bókinni hvenær þetta gerSist, en af veSurfarinu — eilífri súld og rigningu — má ráSa aS þaS hafi veriS sumariS 1937. Til íslands komu ÞjóSverjar þessir snemma vors, stóSu fyrst nokkrar vikur viS i Vestmannaeyjum og ferSuSust síSan víSa um NorSur-, SuSvestur- og SuSurland unz hausta tók. Ekki er bók Dauterts sérstaklega merkileg ritsmíS, en hún er þó um margt í tölu hinna betri þýzku ferSalýsinga frá íslandi sem ég hefi lesiS. Þótt þeir félagar væru í marga daga aS bisa viS aS kvikmynda miSnætursól norSur viS SkagafjörS, er bókin aS mestu laus viS þá edduóra og miSnætursólarrómantík sem gengur fjöllum hærra í mörgum þýzkum íslandsbókum. Þekking höfundar á fornbókmenntum okkar ristir ekki dýpra en svo, aS þrátt fyrir nær viku dvöl í Reykholti hefir hann ekki hug- mynd um hver Snorri Sturluson var. En svei mér ef ég á ekki hægra meS aS fyrirgefa útlendingi, sem skrifar ferSasögu frá Islandi nú á tímum, einstöku gat í fornum fræSum en þann ósóma aS geta ekki lýst minnsta dalverpi án þess aS romsa upp löngum köflum úr Islendingasögum. Islandi annó 1937 lýsir höfundur af samúS og skilningi, án alls ofhóls, og sú heildar-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frón

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frón
https://timarit.is/publication/1208

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.