Frón - 01.04.1943, Blaðsíða 49

Frón - 01.04.1943, Blaðsíða 49
Úr neðstu myrkrum 111 inn veiddi þannig fisk, sem gleypt hafði annan þrisvar sinnum stærri, og er harla furðulegt hve maginn og kviðurinn er þenj- anlegur. Eftir slíka veiði getur fiskurinn leyft sér að liggja á meltunni langan tíma. Djúpsævisdýr- in geta þó ekki eingöngu lifað hvert á öðru. Hvorki hér né annarsstaðar get- ur verið um per- petuum mobile að ræða. Nú er eins og kunnugt er plöntugróður- inn, hinir örsmáu þörungar, undir- staða lífsins í hafinu, en lífs- krafa þeirra er nægilegt ljós. Niðri í myrkrum djúpanna þrífst þessvegna eng- inn plöntugróð- ur. En næringar- föng geta samt náð djúpunum á tvennan hátt. Eins og frá var sagt sveima lirfur margra djúpkvikinda upp að yfirborði hafsins, þar sem plöntugróður og smádýralif ]>rífst blómlega í vaxtarkrafti ljóssins. Að lirfu- skeiðinu loknu leita dýrin niður í djúplögin og auka þannig næringarforða djúpanna með því sem þau hafa safnað á lirfu- skeiðinu. í öðru lagi rignir dauðum og hálfdauðum dýrum og plöntum að staðaldri frá vaxtarsvæði sjávarins niður í djúpin. Og þar 8. mynd. Sædyfli (Linophryne arborifer) meö sérlega vel tenntan kjaft og óvenju stórt Ijóstæki.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frón

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frón
https://timarit.is/publication/1208

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.