Frón - 01.04.1943, Qupperneq 9

Frón - 01.04.1943, Qupperneq 9
Endurreisn Alþingis 71 að hann hefSi veriS frumkvöSull þeirrar breytingar, þó aS sannleikurinn væri aS þar voru fleiri aS verki. þessi gremja beindist frekar gegn einstökum embættismönnum en gegn stjórnskipulaginu í heild sinni, og sízt gegn konungsvaldinu, sem var hafiS yfir alla gagnrýni í flestra augum. Mest bitnaSi þó almenn óánægja alþýSu á kaupmönnum eins og löngum áSur. l3aS er ekki hægt meS nokkurri sanngirni aS búast viS því aS nýstárlegar hugmyndir í stjórnarfarsmálum spryttu upp hjá alþýSu manna viS slík skilyrSi. Enginn leiSbeindi henni í þeim efnum, hvorki í ræSu né riti, og þær hreyfingar í frjálslyndisátt, sem gerSust annarsstaSar í veröldinni, voru íslenzkri alþýSu annaShvort meS öllu ókunnar eSa þeim var lýst fyrir henni sem fúlmannlegum skrílsárásum á góSa og vitra þjóShöfSingja. En þó aS þannig væri ástatt um embættismenn og alþýSu heima fyrir á íslandi, þá var þessu ekki á sama veg fariS um þá íslendinga sem voru viS nám í Kaupmannahöfn í kringum 1830 og síSar. Til þess lágu ýms rök, sem verSa ekki rakin hér til neinnar hlítar, en þó skal reynt aS benda á nokkur atriSi. Fyrst og fremst var tíSarandinn óSum aS breytast. ViS lok Napóleonsstyrjaldanna hafSi afturhald í stjórnmálum unniS mikinn sigur um alla Evrópu, en þegar þjóSirnar fóru aS ná sér eftir hörmungar ófriSarins, leiS ekki á löngu áSur en aftur fór aS brydda á þeim kenningum um lýSræSi og aukin réttindi borgara sem skömmu áSur höfSu veriS undirrót frönsku stjórnarbyltingarinnar. Þessum frjálslyndu kenningum óx jafnt og þétt fylgi í flestum löndum, unz upp úr logaSi í Frakklandi í júlíbyltingunni 1830. Eftir þaS varS flestum einvaldsstjórnum ofurefli aS halda frjálsræSishreyfingunum meS öllu í skefjum, svo aS víSast var eitthvaS slakaS til, og svo varS og í Danmörku. En þaS er engin nýlunda aS stúdentar hafi veriS í hópi hinna framgjörnustu og frjálslyndustu, enda varS sú raunin í þetta sinn um íslenzka Hafnarstúdenta. Peir stóSu einnig betur aS vígi í andlegum efnum en oft áSur til þess aS geta orSiS forvígismenn þjóSlegrar vakningar. Islenzk bókmenntastarfsemi hafSi færzt mjög í aukana í Kaupmannahöfn viS stofnun Bók- menntafélagsins og FornfræSafélagsins, og ýmsir hinir atkvæSa- mestu íslenzkir stúdentar unnu aS útgáfum þeim sem þessi félög stóSu aS. Á þann hátt komust þeir í nánari kynni viS fornbókmenntir þjóSar sinnar og sögu hennar, en þau kynni
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Frón

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frón
https://timarit.is/publication/1208

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.