Frón - 01.04.1943, Blaðsíða 64

Frón - 01.04.1943, Blaðsíða 64
126 Orðabelgur frásögn af viSburSum úr stúdentalífinu, einkum atviki einu er gerðist fyrir áratugi og dálitlar minjar hefur látiS eftir sig í bókmenntum. Pegar hér var komiS höfSu allir skipazt i hvirfing kringum ræSumennina og söngmennina, og var svo á aS líta sem hér væri samankomin ein stór fjölskylda, enda mátti kalla aS svo væri þetta kvöld. En eftir þetta sátu menn svo lengi sem leyfilegt var og skemmtu sér viS söng. Svo vel vildi til aS Stefán íslendingur var í hópnum, og höfSu menn þvílíkan forsöng í Ólafi liljurós og Malakoff aS seint mun von á öSrum slíkum. AfmælishátíSin fór meS ágætum vel fram. Undirbúningur veizlunefndarinnar, þeirra Magnúsar Kjartanssonar, Páls Páls- sonar og PorvarSs Jóns Júlíussonar, reyndist allur í bezta lagi. Sjaldan eSa aldrei hefur liinn sanni glaSi stúdentaandi ríkt jafn eindregiS og óskoraS í félaginu eins og þetta kvöld, og má meS sanni segja aS hver gerSi sitt til aS veizlan yrSi öllum sem ánægjulegust og minnisstæSust. Árni Hafstad. Á fimmtugsafmæli Félags íslenzkra stúdenta. Félag vort! sem fóstraS hefur fjör og líf og æskuglóS, þú sem mörgum manni gefur minninganna dýra sjóS, aftur vek þú oss í geSi árin liSin, kynnin forn: hálfrar aldar æskugleSi endurlífgi huga vorn. Ekki dylst, sé aftur litiS, eftir skyggnzt um tímans dóm: hjá þér margur hefur slitiS hugsananna barnaskóm; oft var stælt, en engu lotiS, allt var rætt í þínum hring, þar sem vmsir hafa hlotiS hugSarmál og sannfæring.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frón

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frón
https://timarit.is/publication/1208

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.