Frón - 01.04.1943, Page 64

Frón - 01.04.1943, Page 64
126 Orðabelgur frásögn af viSburSum úr stúdentalífinu, einkum atviki einu er gerðist fyrir áratugi og dálitlar minjar hefur látiS eftir sig í bókmenntum. Pegar hér var komiS höfSu allir skipazt i hvirfing kringum ræSumennina og söngmennina, og var svo á aS líta sem hér væri samankomin ein stór fjölskylda, enda mátti kalla aS svo væri þetta kvöld. En eftir þetta sátu menn svo lengi sem leyfilegt var og skemmtu sér viS söng. Svo vel vildi til aS Stefán íslendingur var í hópnum, og höfSu menn þvílíkan forsöng í Ólafi liljurós og Malakoff aS seint mun von á öSrum slíkum. AfmælishátíSin fór meS ágætum vel fram. Undirbúningur veizlunefndarinnar, þeirra Magnúsar Kjartanssonar, Páls Páls- sonar og PorvarSs Jóns Júlíussonar, reyndist allur í bezta lagi. Sjaldan eSa aldrei hefur liinn sanni glaSi stúdentaandi ríkt jafn eindregiS og óskoraS í félaginu eins og þetta kvöld, og má meS sanni segja aS hver gerSi sitt til aS veizlan yrSi öllum sem ánægjulegust og minnisstæSust. Árni Hafstad. Á fimmtugsafmæli Félags íslenzkra stúdenta. Félag vort! sem fóstraS hefur fjör og líf og æskuglóS, þú sem mörgum manni gefur minninganna dýra sjóS, aftur vek þú oss í geSi árin liSin, kynnin forn: hálfrar aldar æskugleSi endurlífgi huga vorn. Ekki dylst, sé aftur litiS, eftir skyggnzt um tímans dóm: hjá þér margur hefur slitiS hugsananna barnaskóm; oft var stælt, en engu lotiS, allt var rætt í þínum hring, þar sem vmsir hafa hlotiS hugSarmál og sannfæring.

x

Frón

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frón
https://timarit.is/publication/1208

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.