Frón - 01.04.1943, Side 44

Frón - 01.04.1943, Side 44
106 Hermann Einarsson 2. mynd. Risakolkrabbi sem skolaSi á land í Noregi. Búkur kvikindisins getur orðið allt að 2 metrar og griparmarnir kringum 10 metra á lengd. sjómenn bútaS dýriS sundur til beitu. Ætla má að mörg fleiri dýr þessarar tegundar hafi rekiS, þótt ekki séu til skýrslur um þaS, og er sennilegt aS þau hafi veriS notuS til gagns. Eitt sem rekiS hefur viS Akureyri 1871 er varSveitt í heilu líki i sýningarsal náttúrugripasafnsins danska, og armar af öSru sem tekiS var viS ÓlafsfjörS áriS 1879. ViS Noregsströnd hefur líka náSst i nokkur dýr þessarar tegundar og einkum hafa mörg sézt á New Foundlands-grunni, enda eru þar sérlega skörp straumamót. Risakolkrabbinn hefst sennilega viS í miSdýpum hafsins og er án efa grimmt rándýr, meS mik- inn sundþrótt í sinu rétta umhverfi. Sannanir höfum vér þó fyrir því aS hann á sér ofjarl þar sem búr- hveliS er. Hafa leifar hans 3. mynd. Búrhvalshúð með sogflögu- merkjum risakolkrabbans. Priðjungur náttúrulegrar stærðar.

x

Frón

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frón
https://timarit.is/publication/1208

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.