Frón - 01.03.1945, Page 9

Frón - 01.03.1945, Page 9
Verkefni íslenzkra fræða Eftir Jón Helgason. (Að stofni til erindi flutt á fundi Félags íslenzkra stúdenta í Kaupmannahöfn 1. febr. 1945). 1. Hverjar kröfur þykir nú á tímum sjálfsagt a8 gera um vísindastarfsemi menningarþjóSar? Framar öllu að hún leggi fram aSalskerfinn til rannsókna á þeim efnum sem henni standa næst, á tungumáli sínu og bókmenntum, sögu sinni og náttúru lands síns. Sú þjóS er ekki fullgild menningarþjóS sem annaShvort brestur mannafla eSa treystir sér ekki aS veita til fjármagn aS reka slíkar rannsóknir á fastan og skipulagSan hátt. f annan staS mun varla þykja sæma nútímaþjóS innan hins vestræna menning- arsviSs aS vera alveg afskipt allri vísindastarfsemi i greinum sem þar mega teljast sameiginlegur arfur, svo sem tungum og bók- menntum þeirra landa sem helzt hafa boriS þessa menningu uppi aS fornu og nýju. ViS getum sökum mannfæSar ekki boriS okkur saman viS Siguröur Sigtryggsson rektor (niðurlag). héldu læknar aS honum myndi batna þetta aS fullu viS hæfilega hvíld. LagSist hann þá á amtssjúkrahúsiS í Gentofte, og virtist allt ganga vel, en hann dó þar skyndilega af hjartabilun 21. desember. Útför hans fór fram 27. sama mánaSar í kirkjunni í Lyngby, og var mjög vegleg. Svili hans, Krohn sóknarprestur þar, hélt aSalræSuna, og auk hans héldu ræSur Höjberg Christen- sen kennslumálaráSherra og lektor Sönderlund frá menntaskólan- um í Lyngby, sem annazt hafSi rektorsstörfin í forföllum SigurSar. BlómsveigaröSin var óslitin frá kistunni, innst viS altariS, og út aS dyrum kirkjunnar, — voru þar m. a. sveigar meS áletrun frá SendiráSi íslands, íslendingafélagi og FræSa- félaginu. Skólapiltar úr efsta bekk skipuSu sér meS fána sem heiSursvörS um kistuna, og voru heiSursmerki SigurSar, riddara- krossar DannebrogsorSunnar og FálkaorSunnar, hengd á hana aS framan. Allir sem þekktu hann aS ráSi munu sakna hans. Hann var fyrirmyndarmaSur, hvar sem hann kom fram, hollvinur vinum sínum og landi okkar til sóma í stóru og smáu.

x

Frón

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frón
https://timarit.is/publication/1208

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.