Frón - 01.03.1945, Blaðsíða 9

Frón - 01.03.1945, Blaðsíða 9
Verkefni íslenzkra fræða Eftir Jón Helgason. (Að stofni til erindi flutt á fundi Félags íslenzkra stúdenta í Kaupmannahöfn 1. febr. 1945). 1. Hverjar kröfur þykir nú á tímum sjálfsagt a8 gera um vísindastarfsemi menningarþjóSar? Framar öllu að hún leggi fram aSalskerfinn til rannsókna á þeim efnum sem henni standa næst, á tungumáli sínu og bókmenntum, sögu sinni og náttúru lands síns. Sú þjóS er ekki fullgild menningarþjóS sem annaShvort brestur mannafla eSa treystir sér ekki aS veita til fjármagn aS reka slíkar rannsóknir á fastan og skipulagSan hátt. f annan staS mun varla þykja sæma nútímaþjóS innan hins vestræna menning- arsviSs aS vera alveg afskipt allri vísindastarfsemi i greinum sem þar mega teljast sameiginlegur arfur, svo sem tungum og bók- menntum þeirra landa sem helzt hafa boriS þessa menningu uppi aS fornu og nýju. ViS getum sökum mannfæSar ekki boriS okkur saman viS Siguröur Sigtryggsson rektor (niðurlag). héldu læknar aS honum myndi batna þetta aS fullu viS hæfilega hvíld. LagSist hann þá á amtssjúkrahúsiS í Gentofte, og virtist allt ganga vel, en hann dó þar skyndilega af hjartabilun 21. desember. Útför hans fór fram 27. sama mánaSar í kirkjunni í Lyngby, og var mjög vegleg. Svili hans, Krohn sóknarprestur þar, hélt aSalræSuna, og auk hans héldu ræSur Höjberg Christen- sen kennslumálaráSherra og lektor Sönderlund frá menntaskólan- um í Lyngby, sem annazt hafSi rektorsstörfin í forföllum SigurSar. BlómsveigaröSin var óslitin frá kistunni, innst viS altariS, og út aS dyrum kirkjunnar, — voru þar m. a. sveigar meS áletrun frá SendiráSi íslands, íslendingafélagi og FræSa- félaginu. Skólapiltar úr efsta bekk skipuSu sér meS fána sem heiSursvörS um kistuna, og voru heiSursmerki SigurSar, riddara- krossar DannebrogsorSunnar og FálkaorSunnar, hengd á hana aS framan. Allir sem þekktu hann aS ráSi munu sakna hans. Hann var fyrirmyndarmaSur, hvar sem hann kom fram, hollvinur vinum sínum og landi okkar til sóma í stóru og smáu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Frón

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frón
https://timarit.is/publication/1208

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.