Frón


Frón - 01.03.1945, Qupperneq 61

Frón - 01.03.1945, Qupperneq 61
Orðabelgur 59 Tvær bækur eftir Skúla fógeta. Skúli Magnússon: Beskrivelse af Gullbringu og Kjósar sýslur (1785). Sami: Forsog til en kort Beskrivelse af Island (1786). Udg. af Jón Helgason. (Bibliotheca Arnamagnæana IV—V) 1944. UndirstaSa allra frekari rannsókna á sögu íslands eru öruggar útgáfur heimildarrita. Ennþá á það langt í land aS þeirri útgáfu- starfsemi sé komiS í viSunandi horf, svo aS full ástæSa er til aS fagna hverri nýrri útgáfu slíkra rita sem létt geta starf þeirra fræSimanna sem á eftir koma. RitgerSirnar sem nefndar eru hér aS ofan sendi Skúli fógeti LandbúnaSarfélaginu danska (Det danske Landhusholdningsselskab) sem svör viS verSlauna- spurningum þess 1785 og 1786. Skúli var þá kominn nokkuS yfir sjötugt (f. 1711) og búinn aS vera landfógeti í hálfan fjórSa áratug. BæSi sakir stöSu sinnar og látlausrar baráttu viS ein- okunarverzlunina var hann manna fróSastur um öll fjármál landsins, verzlunar- og atvinnuhætti og alla afkomu. Enda eru þessi atriSi kjarni beggja bókanna og sá þáttur þeirra sem fróSlegastur er og nytsamastur hverjum þeim sem kynnast vill ástandinu á lslandi á einhverjum mesta niSurlægingartíma sögu vorrar. ÖIl lýsing Skúla aS heita má er miSuS viS afkomu lands- manna og möguleika til betri atvinnuskilyrSa. l3egar hann lýsir íslenzkum hraunum hugleiSir hann t. d. hverjar nytjar megi hafa af hraungrjóti til bygginga; sjávarsíSunni Iýsir hann næstum eingöngu meS tilliti til fiskiveiSa; af fuglum ræSir hann einkum um fálka, gæsir og æSarfugla og þær tekjur sem af þeim megi hafa; hitt er litiS annað en upptalningar eða þá lýsingar eins og þessi á svaninum: »Dens Sang er behagelig samt Skind og Fiæder Handelsvare«. Lýsing Gullbringu- og Kjósarsýslna er bæði fyrirferSarmeiri og í alla staSi merkilegri en íslandslýsingin, enda var Skúli þeim sveitum nákunnugur eftir meira en 30 ára dvöl í ViSey. Lýsingin á atvinnuháttum þessara sveita, fátækt þeirra og erfiSum verzl- unarkjörum er undirstöðurit um íslenzka efnahagssögu á seinni hluta 18. aldar. Veigamesti þáttur Islandslýsingarinnar eru verzl- unarmálin, enda var Skúli þeim hnútum kunnugastur allra sam- tiSarmanna sinna, og hann fer hvergi í launkofa meS skoðanir sínar á einokunarverzluninni né hugarfar sitt til kaupmanna. Lýsing Gullbringu- og Kjósarsýslna hefur áður veriS gefin út
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Frón

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frón
https://timarit.is/publication/1208

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.