Frón


Frón - 01.03.1945, Qupperneq 66

Frón - 01.03.1945, Qupperneq 66
64 Orðabelgur nýjársfagnaði með Islendingafélaginu. ErfiSleikar á fundar- starfsemi hafa enn verið miklir, bæSi vegna húsnæSisvandræSa og lítils fundartíma á kvöldin. Félagar voru 70 á síSasta aSal- fundi, 5 bættust viS á árinu, einn dó og einn fluttist burt af félagssvæSinu. Af 73 félögum eru nú 14 viS nám, og skiptast þeir þannig á skóla: Á háskólanum 5, á tekniska háskólanum 5, á landbúnaSarháskólanum 2, á akademíunni 1 og á skjala- þýSendaskólanum 1. Pessir félagsmenn luku embættisprófi á árinu: Björn Bjarnason í stærSfræSi (meS ágætiseinkunn), Gunnar Björnsson í hagfræSi, Kristín Kristjánsdóttir í efnaverk- fræSi (fyrsti verkfræSingur meSal íslenzkra kvenna) og Páll Pálsson i dýralækningum. Á síSasta hausti boSaSi stjórn félagsins stofnun fræSslu- flokka, en nægileg þátttaka fékkst aSeins í einum þeirra: um íslenzka stafsetningu og stílagerS. Var sá flokkur einkum ætlaSur fólki sem síSar meir ætlaSi aS setjast aS heima en teldi sig ekki hafa nægilega leikni í aS skrifa íslenzku. Flokkur þessi hefur starfaS síSan í haust undir handleiSslu GuSmundar Arn- laugssonar. J. B. Smásögur Halldórs Laxness á dönsku. Halldór Laxness: Noveller. I Udvalg og Oversættelse ved Chr. Westergárd-Nielsen. (Hasselbalchs Kultur-Bibliotek, 40. bindi) 1944. Fáar einar af smásögum Halldórs Laxness hafa aS þessu birzt á dönsku. Hér eru þýddar fjórar þeirra: Saga úr síldinni, Nýja Island, Napóleon Bónaparti og Völuspá á hebresku. Tvær fyrstnefndu sögurnar eru úr Fótataki manna og löngu kunnar flestum Islendingum; hinar tvær eru úr síSasta smásögusafni Halldórs, Sjö töframenn, og munu ýmsir Hafnar-lslendingar kannast viS þær, þó aS ekki hafi komiS nema eitt eintak þeirrar bókar hingaS til lands, því aS þær hafa báSar veriS Iesnar hér á kvöldvöku. RitsafniS sem sögurnar birtast í kemur út undir stjórn hins góSkunna rithöfundar Jacobs Paludans, og erHalldóri þar skipaS á bekk með ýmsum merkustu höfundum heims- bókmenntanna. Islendingar Jiurfa ekki aS bera kvíðboga fyrir því aS fulltrúi þeirra verSi ekki talinn hlutgengur í þeim hóp. Um þýðinguna er ekki nema gott eitt aS segja; hún er skrifuS á lipru máli og furðu nákvæm, þegar þess er gætt hve erfitt er aS snúa orSgnótt Halldórs á aSra tungu. J. B.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Frón

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frón
https://timarit.is/publication/1208

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.