Morgunblaðið - 02.10.2015, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 02.10.2015, Qupperneq 13
FRÉTTIR 13Innlent MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 2. OKTÓBER 2015 Rauðsokkar minnast Vilborgar Harðardóttur, blaðamanns og frumkvöðuls í kvennahreyfingunni, með málþingi í sal Þjóðminjasafns- ins, laugardaginn 3. október, kl. 13–15. Á málþinginu talar Steinunn Marteinsdóttir leirlistarmaður um vinkonuna Villu og Hildur Há- konardóttir lýsir Vilborgu sem bar- áttufélaga í Rauðsokkahreyfing- unni. Drífa Snædal, fram- kvæmdastjóri Starfsgreina- sambandsins, fjallar um konur og verkalýðsbaráttu, og Þórunn Svein- bjarnardóttir, fyrrverandi alþingis- maður og umhverfisráðherra, ræð- ir um konur og umhverfi. Reykjavíkurdætur leika listir sínar, þar á meðal Þuríður Blær Jóhanns- dóttir, dótturdóttir Vilborgar. Málþingið er haldið í tengslum við ljósmyndasýninguna Blaðamað- ur með myndavél á jarðhæð Þjóð- minjasafnshússins, en þar er sýnt úrval blaðaljósmynda Vilborgar frá sjöunda og áttunda áratugnum. Nú í haust eru áttatíu ár liðin frá fæð- ingu Vilborgar (1935–2002). Málþing um Vil- borgu  Rauðsokkur minn- ast frumkvöðuls Viðtal Vilborg Harðardóttir að störfum á sjöunda áratugnum. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri tók á miðvikudag, ásamt skólabörn- um úr Dalskóla og íbúum í Úlfars- árdal, fyrstu skóflustungur að nýj- um Dalskóla. Skólinn verður samþættur leik- og grunnskóli ásamt frístundaheimili í Úlfars- árdal. Skóflustungan markar einnig upphaf framkvæmda við menning- armiðstöð, almenningsbókasafn, sundlaug og íþróttamiðstöð, sem nýtast mun íbúum í Grafarholti og Úlfarsárdal. Heildarflatarmál mannvirkjanna verður um 15.500 fermetrar. Fyrsta byggingin sem mun rísa er leikskóli sem tekinn verður í notkun að ári og fyrst um sinn nýtt fyrir grunnskólastarf. Skólabygg- ingunni allri verður lokið haustið 2019. Hún verður hluti af tveggja hæða hárri byggingu sem mun liggja meðfram Úlfarsbraut. Inn- angengt verður úr skólanum yfir í menningarmiðstöð, almennings- bókasafn, sundlaug og íþróttahús. Íþróttavellir eru þegar tilbúnir á flötunum við Úlfarsá og einnig hef- ur verið gerð búningsaðstaða til bráðabirgða, en íþróttafélagið Fram er með starfsemi í dalnum. Nýtt íþróttahús verður hluti af þessum nýbyggingum Reykjavík- urborgar og hefjast framkvæmdir við það vorið 2017 og áætlað er að þeim verði lokið sumarið 2019. Heildarkostnaður við allar ný- byggingar Reykjavíkurborgar í Úlfarsárdal er áætlaður um 10 milljarðar, segir í frétt frá borg- inni. Bygging nýs Dalskóla hafin Ljósmynd/Reykjavíkurborg  Kostnaður við nýbyggingar áætlaður um 10 milljarðar Hlutfall fólks yngra en 25 ára sem fær fjárhagsaðstoð til framfærslu í Reykjavík er jafnlágt nú og árið 2000. Hlutfall 18-19 ára var lægra árið 2014 en það var árið 2000 sam- kvæmt uppplýsingum frá Reykja- víkurborg. „Virkniverkefni hafa sýnt umtalsverðan árangur. Má þar t.d. nefna Atvinnutorg en á árinu 2014 fengu 336 ungmenni þjónustu At- vinnutorgs. Af þeim lauk 241 þátt- töku og einungis 95 þeirra fengu fjárhagsaðstoð til framfærslu 1. jan- úar 2015,“ segir í frétt frá Reykja- víkurborg. Bent er á að velferðar- svið hefur m.a. boðið upp á endur- hæfingarúrræðið Kvennasmiðju fyrir 24-45 ára mæður sem átt hafa við langvarandi félagslega erfiðleika að stríða. Hlutfall þeirra sem ekki fá fjárhagsaðstoð til framfærslu 12 mánuðum eftir útskrift úr Kvenna- smiðju er 63%. Færri undir 25 ára fá fjár- hagsaðstoð Loftljós Mikið úrval af fallegum ljósum í nýrri og glæsilegri ljósadeild. Gólflampar, borðlampar Frábært úrval af gólf- og borðlömpum. Rúm, sófar, stólar, handklæði, rúmteppi, mjúka varan, náttborð, höfðagaflar og margt fleira. Metravaran 1.000 kr pr. l.metri Svefnsófi - Cama Vandaður svefnsófi, aðeins eitt handtak til að breyta í svefnsófa. Ljósadeild Ljósadeild Margir litir Sófi - Winner Nýjar gerðir af tausófum. Mikið úrval, margar stærðir. Sófi - Skern Frábær verð. 40-70% AFSLÁTTUR20% AFSLÁTTUR 20% AFSLÁTTUR Síðumúla 30 - Reykjavík | Sími 533 3500 Hofsbót 4 - Akureyri | Sími 462 3504 Sófa-og ljósadagar REYKJ A V Í K - A KUR E YR I BULLI 3ja sæta Tilboð: 199.992. - Fullt verð: 249.900 LitirNý vara Litir TILBOÐ 231.900.- Fullt verð: 289.900.- TILBOÐ 99.920.- Fullt verð: 124.900.- TILBOÐ 183.920.- Fullt verð: 229.900.- B irt m eð fy rir va ra um pr en tv illu ro g ve rð br ey tin ga r. Só fa og ljó sa da ga rs ta nd a yfi rí se pt em be r2 01 5.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.