Víkurfréttir


Víkurfréttir - 14.12.1989, Qupperneq 10

Víkurfréttir - 14.12.1989, Qupperneq 10
Kynning Víkurfréttir Jólablaö 1989 & P Atvinna Njarðvíkurbær auglýsir eftir starfsmanni í heimilishjálp eftir hádegi. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst eftir næstkomandi mánaðamót. Um- sóknarfrestur er til 20. desember n.k. Upplýsingar veitir undirritaður á bæjar- skrifstofunni, Fitjum, eða í síma 16200. Félagsmálastjóri Ný hár greiðslustofa í Njarðvík Nýverið opnaði Hjördís Hilmarsdóttir, hárgreiðslu- meistari, hárgreiðslustofu að Holtsgötu 30 í Njarðvík. Að eigin sögn verður boðið upp á alla almenna hársnyrtiþjón- ustu. Hjördís sagði jafnframt í samtali við blaðið að komandi Þorláksmessa væri sérstaklega ætluð konum til að koma í blástur og taka sér smá af- slöppun frá jólaamstrinu. Ætlar Hjördís að bjóða þeim er koma á Þorláksmessu upp á kaffi og konfekt, en alla aðra daga geta viðskiptavin- irnir að sjálfsögðu fengið kaffi- veitingar. Hjördís Hilmarsdóttir, hárgreiðslumeistari, á stofu sinni í Njarð- vík, sem mun vera sú eina á þeim slóðum. Ljósm.: hbb KVEIKT A JOLATRENU Á LAUGARDAG Kveikt verður á jólatrénu frá vinabæ okkar, Kristiansand, n.k. föstudag, 15. des., kl. 18. Blandaður kór Karlakórs Keflavíkur og Kór Myllubakkaskóla munu syngja. Lúðrasveit Tónlistarskólans leikur. - Jólasveinar koma með góð- gæti. - Kókó og vofflur frá Kvenfélaginu kl. 16-18. Keflvíkingar fjölmennum BÆJARSTJORINN I KEFLAVIK Messur Keflavíkurkirkja 17. des.: 3. sunnudagur í aðventu: Jólafundur sunnudagaskólans kl. II. Fjölbreytt efnisskrá. Foreldrar eru hvattir til að koma með börnum sínum til kirkju. Aðventutónleikar endurteknir kl. 14 vegna þess hve margur urðu frá að hverfa 10. des. Fjölbreytt efnisskrá þriggja kóra: Barnakór Myllubakka- skóla, stjórnandi Davíð Olafs- son. - Blandaður kór Karla- kórs Keflavíkur, stjórnandi Sigvaldi Kaldalóns. - Kór Keflavíkurkirkju, stjórnandi og organisti Örn Falkner, Ein- söngvarar Guðmundur Ólafs- son, María Guðmundsdóttir, Steinn Erlingsson og Sverrir Guðmundsson. - Jólasaga les- in af Hallberu Pálsdóttur. Sóknarprestur usta kl. 11. Nýársdagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Þorvaldur Karl Helgason Ytri Njarðvíkurkirkja Aðfangadagur jóla. Jólavaka kl. 23.30. Barnakór, kór fermingar- barna og kirkjukórar syngja undir stjórn Gróu Hreinsdóttur organ- ista. Helgileikur og kertaljós. Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Guðmundur Sigurðsson syngur stólvers. Ánnar í jólum. Skirnarguðsþjón- Innri Njarðvíkurkirkja Aðfangadagur jóla. Aftansöngur kl. 18. Gamlársdagur. Aftansöngur kl. 17. (Vegna framkvæmda við kirkjuna falla aðrar guðsþjónustur niður fyrir jól). Skemmtileg spil í miklu úrvali fyrir börn og fullorðna. Saga'and GuWgratararnir Finnur sp»lan IIEHOK Hafnargötu 36 - Simi 13066

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.