Víkurfréttir


Víkurfréttir - 14.12.1989, Side 12

Víkurfréttir - 14.12.1989, Side 12
Fegurð Víkurfréttir Jólablaö 1989 Níu feg- urðardlsir valdar til þátttöku Níu stúlkur hafa verið valdar til þátttöku í Fegurðarsamkeppni Suður- nesja sem haldin verður í Glaumbergi 18. fcbrúar n.k. Stúlkurnar verða kynntar í Víkurfréttum strax eftir ára- mót, en þessi mynd var tekin af hópn- um af Inga í Myndarfólki. Þórunn Halldórsdóttir snyrtifræðingur ásamt þeim Heiðrúnu Þorgeirsdótturog Ingi- hjörgu .lónsdóttur sáu um förðun á stúlkunum, og Halla Harðardóttir um hárgreiðslu. Fremsta röð f.v.: Margrét Harpa Hanncsdóttir, Steinunn Una Sigurð- ardóttir, Svanfríður I lallgrímsdóttir. Miðröð f.v.: íris Eggertsdóttir, Hcrdis Eðvarðsdóttir, llildur Þóra Stefáns- dóttir, Hcrglind Kut I lauksdóttir. Aft- asta röð f.v.: Sigríður Sigurðardóttir, Olga Björt Þórðardóttir. Unglinga- skór frá 4.100 JOLA- SKÓRNIR Karlmannaskór frá 2.750 'SkóbúítÍH f^eflavik HAFNARGOTU 35 SIMI 11230 Skórnir með stáltánni væntanlegir. Opið í C.CT/ staðgr,- hádegin L 5% afsláttur Allt voða skemmtöegt DAGSKRÁ NÆSTU DAGA OG HELGAR: Fimmtudagur 14. des. Tónleikar með Bjart- mari Guðlaugssyni. Bjartmar hefur aldrei( verið betri. Föstudagur, laugardagur og sunnudagur, 15., 16. og 17. des. Nú er það hljómsveit- in 7und frá Vest- mannaeyjum sem sér um fjörið alla helgina. Ódýrt og gott í hádeginu Á kvöldin 'Frá og með morgun- deginum, föstudegi 15. des., opnum við kl. 11.30 og bjóðum ódýr-^ an og góðan hádegis- verðarmatseðil og hlaðborð á kr. 850 útj desember. Kvöldverðarmatseðill öll kvöld vikunnar. Smáréttamatseðill öll hádegi og kvöld nema föstudags- og laugar- dagskvöld. Veitingahúsið B‘an<híi f rí'“J '"' W'" n'' ^Pagh.-,, W"a r **•££**» tyúpstfiL Cf* Sssss&'”*1** 1 hntb , I . . . ■ 1 Hafnargötu 30 Borðapantanir í síma 12000

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.