Morgunblaðið - 14.05.2016, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 14.05.2016, Blaðsíða 34
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 14. MAÍ 2016 Atvinnuauglýsingar 569 1100 ORF Líftækni hf. óskar eftir að ráða hæfileikaríkan og öflugan einstakling til að leiða alþjóðlega markaðssetningu á BIOEFFECT. Leitað er að afburða einstaklingi með víðtæka reynslu á sviði markaðsmála. Viðkomandi leiðir markaðsstarf fyrirtækisins á þessu sviði með sérstakri áherslu á erlenda markaði. Starf markaðsstjóra felst í að fylgja eftir og efla enn frekar alþjóðlega markaðssetningu á BIOEFFECT vörumerkinu. BIOEFFECT er nú þegar í fremstu röð, hefur hlotið fjölda alþjóðlegra verðlauna og var í fyrra valin fimmta besta vara í heiminum af Madame Figaro Beauty Guide. BIOEFFECT er selt í 30 löndum, yfir 1000 verslunum og seldist fyrir 3.5 milljarða árið 2015. www.bioeffect.com Nánari upplýsingar veita Þórður S. Óskarsson (thordur@intellecta.is) og Helga Rún Runólfsdóttir (helga@intellecta.is) ráðgjafar hjá Intellecta í síma 511 1225. Umsóknarfrestur er til og með 23. maí 2016 MARKAÐSSTJÓRI FYRIR BIOEFFECT HÚÐVÖRUR Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og þarf henni að fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf. Farið verður með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál og þeim svarað. Framkvæmdastjóri SFS Tilgangur Samtakanna er að gæta hagsmuna íslenskra fyrirtækja í sjávarútvegi. Aðild að Samtökunum geta fengið fyrirtæki og sjálfstæðir atvinnurekendur sem starfa í sjávarútvegi. Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi eiga aðild að Samtökum atvinnulífsins með þeim réttindum og skyldum sem kveðið er á um í samþykktum þeirra. Nánari upplýsingar um Samtökin má finna á heimasíðu þeirra www.sfs.is. Nánari upplýsingar veita Þórður S. Óskarsson (thordur@intellecta.is) og Ari Eyberg (ari@intellecta.is) í síma 511 1225. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is fyrir 1. júní 2016 og þarf henni að fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf. Farið verður með allar fyrirspurnir og umsóknir sem trúnaðarmál og þeim svarað. Intellecta Síðumúla 5, 108 Reykjavík, sími 511 1225. Menntunar- og hæfniskröfur                                          !    "#  $ "#   !#      $ #        #  %# !  #   !#     %#       #& ' ''    ( #   Helstu verkefni     $ #        )    #    " #      *  #     +$ #            # # #  # ,     &  #   !   *      #     $ #            Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi hafa sett sér menntastefnu og umhverfisstefnu sem finna má á heimasíðu Samtakanna. Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi óska eftir að ráða framkvæmdastjóra. Leitað er að öflugum einstaklingi í krefjandi stjórnunar- og leiðtogastarf þar sem reynir á samskiptahæfni, frumkvæði og skipulögð vinnubrögð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.