Morgunblaðið - 14.05.2016, Blaðsíða 38
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 14. MAÍ 2016
Útboð 20326 - Norðfjarðarflugvöllur
endurbætur 2016
Ríkiskaup fyrir hönd Isavia ohf. óska eftir tilboðum
í verkið: Norðfjarðarflugvöllur endurbætur 2016.
Skafa skal núverandi lag af ófrostöruggu efni ofan
af núverandi flugbraut sem er 970 m löng og 23 m
breið. Þá skal rétta þversnið með skeringu og
afréttingarlagi, setja styrktarlag (breytileg þykkt),
burðarlag og tvöfalda klæðingu á flugbrautinni.
Í akbraut og flughlaði skal efnisskipta og setja
styrktarlag, burðarlag og tvöfalda klæðingu.
Á öðrum enda flugbrautarinnar skal bæta við
snúningsplani og skal byggja það upp með
styrktarlagi, burðarlagi og tvöfaldri klæðingu.
Leggja skal ídráttarrör undir flugbraut á þremur
stöðum. Fjarlægja skal núverandi ljós, undirstöður
ljósa og strengi. Undirstöður ljósa á að setja upp
aftur.
Helstu verkþættir:
Skering 11.000 m3
Styrktarlag 11.300 m3
Burðarlag 5.000 m3
Klæðing K2 25.440 m2
Nánari upplýsingar má finna í útboðsgögnum,
sem verða aðgengileg á vef Ríkiskaupa
www.rikiskaup.is.Tilboðum skal skila til Ríkis-
kaupa, Borgatúni 7c, 105 Reykjavík þar sem þau
verða opnuð 31. maí, 2016, kl 13.00 að viðstöddum
þeim bjóðendum sem þess óska.
Útboð
Unnargrund - keðjuhús
Arkitektastofan OG, fyrir hönd Byggingar-
samvinnufélags eldri borgara í Garðabæ,
óskar eftir tilboðum verktaka í byggingu
keðjuhúsa við Unnargrund í Garðabæ.
Um er að ræða 25 steinsteypt einnar hæðar
hús, um 150 m2 hvert. Á svæðinu er jarð-
vinnuverktaki sem skilar húsgrunnum með
fyllingu undir sökkla. Útboð verksins nær til
allra verkþátta að því loknu, uppsteypu og
þakvirkis, tæknikerfa, fullnaðarfrágangs að
utan og innan, og frágangs lóðar.
Helstu magntölur eru:
Mótafletir 10.600 m2
Steinsteypa 1.700 m3
Steypustyrktarstál 135.000 kg
Flísaklæðning 2.200 m2
Þakklæðning 3.500 m2
Gólfefni 3.200 m2
Nánari upplýsingar er að finna í útboðs-
gögnum, sem sem eru tilbúin til afhendingar
á Arkitektastofunni OG, Þórunnartúni 2,
Reykjavík, 4. hæð.
Tilboð verða opnuð þann 6. júní 2016, kl.
11:00, á Arkitektastofunni OG, að viðstödd-
um þeim bjóðendum sem þess óska.
20323 Listframhaldsskóli á sviði
tónlistar
Ríkiskaup, fyrir hönd mennta- og menningar-
málaráðuneytis, óska eftir hæfum aðilum til
þátttöku í auglýstu ferli um rekstur listfram-
haldsskóla á sviði tónlistar. Bjóðandi/bjóðendur
hafi að lágmarki 10 ára
reynslu við rekstur tónlistarskóla með a.m.k. 50
nemendur í framhaldsnámi á a.m.k. 5 sviðum
tónlistar og miðnámi og framhaldsnámi í söng.
Jafnframt þarf bjóðandi/bjóðendur að geta sýnt
fram á möguleika á að sinna klassískri og
rytmískri tónlistarkennslu fyrir allt að 200 nem-
endur. Mögulegt er að fleiri en einn aðili bjóði
saman. Nánari upplýsingar eru í verkefnagögnum
sem eru aðgengileg á vef Ríkiskaupa
www.rikiskaup.is. Skilafrestur er 21. júní 2016 kl
11:00.
Raðauglýsingar 569 1100
Tilboð/útboð
Aðstoðarskólastjóri
Staða aðstoðarskólastjóraTónlistarskóla
Ísafjarðar er laus til umsóknar frá og með
næsta skólaári. Um er að ræða 50% starf.
Ráðið verður í stöðuna til árs með mögu-
leika á endurráðningu.
Við leitum að jákvæðum tónlistarmenntuð-
um einstaklingi sem hefur frumkvæði og
færni í mannlegum samskiptum, skipulags-
hæfni og áhuga á skólaþróun. Góð tölvu-
kunnátta skilyrði
Gítarkennari
Einnig er laust 100% starf gítarkennara við
sama skóla. Gítarkennarinn þarf að hafa
klassískan gítarleik á valdi sínu en einnig er
æskilegt að geta kennt rytmískan gítarleik
ásamt að hafa umsjón með samspili af
fjölbreyttu tagi. Við leitum að skapandi og
skipulögðum einstaklingi sem er fær um
sjálfstæð vinnu-brögð. Kennt er eftir aðal-
námsskrá tónlistarskóla.
Umsóknir með upplýsingum um menntun
og starfsferilskrá berist fyrir mánaðamótin
maí-júní.
Nánari upplýsingar veitir Ingunn Ósk Sturlu-
dóttir skólastjóri í síma 450 8340 eða 861
4802. Einnig má senda fyrirspurnir og
umsóknir á netfangið ingunn@tonis.is
Tónlistarskóli Ísafjarðar var stofnaður árið 1948 og er því
einn elsti tónlistarskóli landsins. Starfsemi skólans er
afar fjölbreytt, hefðbundið hljóðfæra- og söngnám í fles-
tum greinum auk þess sem skólinn heldur úti öflugu
hljómsveita- og kórstarfi. Mikil samvinna er við aðra skóla
bæjarins og ýmsar stofnanir á svæðinu. Sjá nánar á hei-
masíðu skólans www.tonis.is
ÚTBOÐ
Austurvegur 17,Vík -
Viðhald utanhúss 2016
Verkís hf., fyrir hönd eigenda fasteignarinnar
að Austurvegi 17 í Vík, óskar eftir tilboðum í
fyrsta áfanga viðhaldsframkvæmda.
Um er að ræða steinsteypt tvílyft hús. Gert er
ráð fyrir endurnýjun glugga, alhreinsun
málningar, steypuviðgerðum og málun.
Þá er gert ráð fyrir endurnýjun á þakjárni og
einangrun í þaki.
Nokkrar magntölur:
- Nýir gluggar: 13 stk
- Endurnýjun á þaki: 235 m²
- Viðgerðir og málun veggja: 90 m²
Verklok eru 1. september 2016.
Útboðsgögn verða afhent rafrænt frá og með
16. maí 2016. Áhugasamir sendi tölvupóst á
arg@verkis.is með nafni, heimilisfangi og
síma.
Tilboðum skal skila til Verkís, Austurvegi 10,
Selfossi eigi síðar en mánudaginn 30. maí
2016, kl.14.00, en þá verða þau opnuð að
viðstöddum þeim bjóðendum, sem þess
óska.
www.hagvangur.is
Sterk tengsl í íslensku atvinnulífi
Sumarhótel
Rekstur sumarhótels á Laugum í Reykjadal
Á Laugum eru 57 herbergi með baði,
&
"
Hótelrekstur á Laugum á sér langa sögu,
! "
1 1 &
" %
%
_ ` #
-
9;:c &
&
X % Z W
1 * + q
4x4\x8;:zxQ8\:cc4
#
! : 9;:x 1
Framhaldsskólinn á Laugum,
% Z 1
x{; '
' " # #
%