Morgunblaðið - 14.05.2016, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 14.05.2016, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 14. MAÍ 2016 Félagslíf starfa hjá félaginu og bjóða félagsmönnum og öðrum upp á einkatíma. Upplýsingar um félagið, starf- semi þess, rannsóknir og útgáfur, einkatíma og tímapant- anir eru alla virka daga ársins frá kl. 13-18. auk þess oft á kvöldin og um helgar. SRFR Sálarrannsóknarfélag Reykjavíkur Síðumúla 31, s. 588 6060 Miðlarnir, spámiðlarnir og huglæknarnir Þórhallur Guð- mundsson, Ólafur Hraundal Thorarensen talnaspekingur og spámiðill, Ragnhildur Filippusdóttir, Símon Bacon, Guðríður Hannesdóttir kristalsheilari auk annarra, Útboð nr. 20329 Isavia - Stækkun flughlaðs til austurs á Keflavíkur- flugvelli Isavia er að stækka flughlaðið á Keflavíkurflugvelli til austurs, þessi framkvæmd er hluti af þeirri stækkun. Framkvæmdinni er skipt upp í tvo áfanga, í fyrri áfanganum eru tvö flugvélastæði og akstursbraut og í seinni áfanganum eru þrjú flugvélastæði. Verktaki tekur að sér jarðvinnu, fyllingar, leggja flughlaðsmalbik og steypu. Ásamt því að koma fyrir raflögnum, regnvatnslögnum, brunnum, ofanvatnsrennum, ljósamöstrum, ljósaundir- stöðum, ídráttarrörum, strengjum ásamt öðrum rafbúnaði. Að auki mun verktaki sjá um lagningu eldsneytislagnar og uppsetningu á brunnum í flughlaði og meðfram akbraut November. Helstu kennitölur eru:  Gröftur: 99.500 m3  Fyllingar: 216.200 m3  Burðarlög: 4.310 m3  Malbik: 34.550 m²  Flughlaðssteypa: 9.255 m³  Regnvatnslagnir: 690 m  Raflagnir: 14.000 m  Olíulagnir: 1.690 m Verki skal að fullu lokið: 1. Áfangi 4. júlí 2017 2. Áfangi 24. maí 2018 Kynningarfundur verður haldin þann 7 .júní 2016 klukkan 10:00. Nánari upplýsingar er að finna í útboðsgögnum sem verða aðgengileg á vef Ríkiskaupa, www.rikiskaup.is miðvikudaginn 18. maí 2016. Tilboð verða opnuð í viðurvist þeirra bjóðenda sem þess óska þriðjudaginn 28. júní 2016 kl 11:00 hjá Ríkiskaupum, Borgartúni 7C, 105 Reykjavík. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund sunnudag kl. 14. *Nýtt í auglýsingu *20278 Dráttavél fyrir Isavia ohf. Ríkiskaup fyrir hönd Isavia ohf, óska eftir tilboðum í eina (1) nýja ónotaða dráttarvél, til afhendingar fyrir lok október 2016. Kaupandi skal hafa kauprétt á einni (1) nýrri ónotaðri dráttarvél af sömu tegund og gerð, til viðbótar og til afhendingar árin 2017 til 2020. Kaupandi er þó ekki skyldugur til að nýta sér þennan rétt. Nánari upplýsingar eru í útboðsgögnum sem verða aðgengileg á vef Ríkiskaupa www.rikiskaup.is. Opnun tilboða 1. júní 2016 kl. 11.00 hjá Ríkiskaupum. 20307 Þjónusta þriggja nýrra heilsugæslu- stöðva fyrir Sjúkratryggingar Íslands. Ríkiskaup, fyrir hönd Sjúkratrygginga Íslands, óska eftir þremur aðilum til að reka þrjár nýjar heilsugæslustöðvar á höfuðborgarsvæðinu, til viðbótar þeim 17 stöðvum sem þegar eru starf- ræktar. Nánari upplýsingar eru í útboðsgögnum sem eru aðgengileg á vef Ríkiskaupa www.rikiskaup.is. Opnun tilboða 7. júní 2016 kl. 14.00 hjá Ríkiskaupum. Sjá þessa og aðrar útboðstilkynningar á utbodsvefur. Neskirkja Aðalsafnaðarfundur Aðalfundur Nessóknar verður haldin sunnu- daginn 22. maí kl. 12.20, að lokinni sunnu- dagsmessu safnaðarins, í safnaðarheimili kirkjunnar. Venjuleg dagskrá aðalsafnaðarfundar. Sóknarnefnd Neskirkju. Útboð nr. 20263 Séraðstoð við fatlaða og hreyfihamlaða á KEF Ríkiskaup, fyrir hönd Isavia ohf., óska eftir tilboð- um í þjónustu við fatlaða og hreyfihamlaða flug- farþega sem ekki komast auðveldlega um FLE og þurfa á sértækri aðstoð þjálfaðs starfsmanns að halda, svokölluð PRM þjónusta. Þjónustan felst í að aðstoða flugfarþega að ferðast um flugstöðina til og frá loftfari við komu, brottför og millilend- ingu. Einnig lýtur þjónustan að aðstoð við með- höndlun nauðsynlegra ferlihjálpartækja og þjónustu við þjónustudýr sem fylgja PRM farþega. Kynningarfundur/vettvangsskoðun verður haldinn þann 30. Maí 2016 kl. 10:00 Opnunartími tilboða 15.júní 2016 kl. 11:00 hjá Ríkiskaupum, Borgartúni 7c, 105 Reykjavík Sjá þessa og aðrar útboðstilkynningar á utbodsvefur.is ÚTBOÐ Reykjavíkurborg Innkaupadeild Borgartún 12-14, 105 Reykjavík Sími 411 1042 / 411 1043 Bréfsími 411 1048 Netfang: utbod@reykjavik.is Nánari upplýsingar er að finna á www.reykjavik.is/utbod Ný útboð í auglýsingu hjá Reykjavíkurborg: • Skautahöllin í Laugardal – Endurnýjun á frystikerfi útboð nr. 13737 Reykjavíkurborg Innkaupadeild Borgartún 12-14, 105 Reykjavík Sími 411 1042 / 411 1043 Bréfsími 411 1048 Netfang: utbod@reykjavik.is HÚSNÆÐI ÓSKAST Nánari upplýsingar er að finna á www.reykjavik.is/utbod Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins leitar að húsnæði, til kaups eða leigu, • fyrir nýja slökkvistöð á austanverðu höfuðborgarsvæðinu. nr. 13740 Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolur.is. Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Eyjabakki 10, 204-7332, Reykjavík , þingl. eig. Halldór Þór Harðarson og Árni Eggert Harðarson, gerðarbeiðandi Landsbankinn hf., miðvikudaginn 18. maí nk. kl. 13:30. Fellsás 4, 208-3394, Mosfellsbæ , þingl. eig. Anna Björk Eðvarðsdóttir og Guðjón Magnússon, gerðarbeiðandi Mosfellsbær, miðvikudaginn 18. maí nk. kl. 11:30. Flétturimi 27, 203-9914, Reykjavík , þingl. eig. Haraldur Ingi Magnús- son, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Íslandsbanki hf., miðvikudaginn 18. maí nk. kl. 10:00. Gullengi 1, 203-9265, Reykjavík , þingl. eig. Árni Max Haraldsson og Sigurlaug Helga Guðmundsdóttir, gerðarbeiðandi Gullengi 1, húsfélag, miðvikudaginn 18. maí nk. kl. 10:30. Gyðufell 2, 205-2444, Reykjavík , þingl. eig. Daniel Inyieobong F Akpaette og Bolanle Rebecca Akpaette, gerðarbeiðandi Gyðu-,Iðu- og Fannarfell,húsfél, miðvikudaginn 18. maí nk. kl. 14:00. Vesturberg 26, 205-0816, Reykjavík , þingl. eig. Maria LilibethT Oriol og Guelmo Ritche Zanoria Oriol, gerðarbeiðendur Vörður tryggingar hf. og Vesturberg 8,10,26,28,30,húsfél, miðvikudaginn 18. maí nk. kl. 14:30. Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu 13. maí 2016 Uppboð Einnig birt á www.naudungarsolur.is. Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Blönduhlíð 14, 203-1234, Reykjavík , þingl. eig. Bóas Arnarson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður, Lífeyrissjóður verslunarmanna og Tryggingamiðstöðin hf., fimmtudaginn 19. maí nk. kl. 10:30. Háagerði 49, 203-4803, Reykjavík , þingl. eig. Þórhalla Arnardóttir og Kolbeinn Már Guðjónsson, gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf., fimmtu- daginn 19. maí nk. kl. 10:00. Hverfisgata 74, 200-4974, Reykjavík , þingl. eig. Helga Þórsdóttir, gerðarbeiðendur Hverfisgata 74,húsfélag, Arion banki hf. ogTollstjóri, fimmtudaginn 19. maí nk. kl. 11:00. Ránargata 10, 200-1700, Reykjavík , þingl. eig. Rositsa Slavcheva Hristova, gerðarbeiðandi Hilda ehf., fimmtudaginn 19. maí nk. kl. 11:30. Reyrengi 4, 221-3740, 50% ehl., Reykjavík , þingl. eig. Guðrún Hafdís Benediktsdóttir, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn á Norðurlandi ves, fimmtudaginn 19. maí nk. kl. 13:30. Þórðarsveigur 15, 226-5839, Reykjavík , þingl. eig. Óttarr Örn Guðlaugsson og Katrín Rut Reynisdóttir, gerðarbeiðendur Arion banki hf., Orkuveita Reykjavíkur-vatns sf., Reykjavíkurborg og Landsbankinn hf., fimmtudaginn 19. maí nk. kl. 14:30. Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu 13. maí 2016 Fundir/Mannfagnaðir Nauðungarsala Húsnæði óskast Aðalfundur Seljasóknar Sunnudaginn 22. maí næstkomandi verður aðalfundur Seljasóknar í safnaðarheimili Seljakirkju. Fundurinn hefst að lokinni guðsþjónustu sem hefst kl. 11. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Kosning í kjörnefnd sóknarinnar. Sóknarnefnd Seljasóknar. Við finnum rétta einstaklinginn í starfið www.capacent.is Ráðgjafar okkar búa yfir víðtækri þekkingu á atvinnulífinu og veita trausta og persónulega ráðgjöf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.