Morgunblaðið - 14.05.2016, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 14.05.2016, Blaðsíða 36
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 14. MAÍ 2016 Ritstjóri hefur yfirumsjón með útgáfu Gestgjafans, tímarits um mat og vín sem gefið er út 15 sinnum á ári. Ritstjóri hefur einnig yfirumsjón með útgáfu tímaritsins á Netinu og á samfélagsmiðlum. Gestgjafinn er leiðandi tímarit í umfjöllun um mat, matargerð, matartengda menningu, framsetningu á mat og umfjöllun um vín og veitingastaði. Gestgjafinn er líflegt og skemmtilegt blað sem gefur lesendum á öllum aldri innsýn í strauma og stefnur á sínu sviði, höfðar til þeirra sem eru lengra komnir í matargerð og vekur áhuga hjá þeim sem eru að stíga sín fyrstu skref. Gestgjafinn hefur komið út frá árinu 1981. Æskilegt er að ritstjóri uppfylli eftirfarandi hæfnisskilyrði: • Brennandi áhuga og þekkingu á mat og nýjum straumum í matartengdri menningu • Góða almenna tölvukunnáttu • Gott vald á íslenskri tungu • Frumkvæði og getu til að starfa sjálfstætt • Menntun á sviði matargerðar er kostur • Reynsla af fjölmiðla- og útgáfustörfum er kostur Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Öllum umsóknum verður svarað. Umsóknum skal skila á netfangið karl@birtingur.is eða skriflega til Karls Steinars Óskarssonar, framkvæmdastjóra Birtíngs, Lyngási 17, 210 Garðabæ. Umsóknarfrestur er til 1. júní nk. BIRTÍNGUR ÚTGÁFUFÉLAG AUGLÝSIR LAUSA STÖÐU RITSTJÓRA GESTGJAFANS AKRANES • BORGARNES • BÚÐARDALUR • GRUNDARFJÖRÐUR • HÓLMAVÍK • HVAMMSTANGI • ÓLAFSVÍK • STYKKISHÓLMUR SK ES SU H O R N 20 16 Sérfræðingar í kvensjúkdómum og fæðingarhjálp við kvennadeild HVE, Akranesi                              !    "  # $  % &    '                 (       )    ( % *+   !       ) Á Heilbrigðisstofnun Vesturlands starfa 3 sérfræðingar í hlutastöðu með langan starfsferil í            !"   " #     $% !         &  '%         samstarf við Landspítala. Á Kvennadeild Heilbrigðisstofnunar Vesturlands eru framkvæmdar allar helstu aðgerðir í   (       %     &    aðgerðir um fæðingarveg en um 550 slíkar aðgerðir eru framkvæmdar árlega. Um 300 konur  %            (      %                 )    *          + /   '   !  1  489 :;;;1 *  konrad.ludviksson@hve.is  < =    1      1  489 :;;;1 *  thorir.bergmundsson@hve.is )         ! %      >?C1 P    = ! 1 (   Q1 8;; W >      ?     W      "  %       ?  X      #          Z       $%       &                #           &    ![    1       1           &  %    %  &      ? \  X     Z             &   !        W  >?C  &             >  ]                 W   94;        ^^ ̂  Markaðs- og menningarfulltrúi Laus er til umsóknar staða markaðs- og menningarfulltrúa Upplýsingar um starfið veita Gunnsteinn Ómarsson, bæjarstjóri í síma 480 3800 og Barbara Guðnadóttir, menningarfulltrúi í síma 8636390. Einnig er hægt að senda fyrirspurnir á netföngin gunnsteinn@olfus.is og gudni@olfus.is. Umsókn sendist á annað þessara netfanga og með henni skal fylgja greinargóð starfsferilsskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningi fyrir hæfni viðkomandi í starfið Umsóknarfrestur er til 26. maí nk. Í Sveitarfélaginu Ölfusi búa um 2.000 manns. Þéttbýliskjarninn er Þorlákshöfn, þar sem í boði er öll grunnþjónusta m.a. góður grunn- og leikskóli, heilsugæslustöð, glæsileg íþróttamannvirki og vinsæl sundlaug. Mikil uppbyggging hefur átt sér stað í Þorlákshöfn síðustu ár og þá sérstaklega til að bæta þjónustu við fjölskyldur. Unnið er markvisst að verkefnum sem stuðla að því að fjölga íbúum og atvinnutækifærum í sveitarfélaginu og mun markaðsfulltrúi vinna náið með bæjarstjóra og öðrum stjórnendum sveitarfélagsins við ýmis spennandi verkefni þar að lútandi. Helstu verkefni: • Kynningar- og markaðsmál. • Utanumhald vefsíðu og samfélagsmiðla. • Fjölmiðlasamskipti og upplýsingagjöf. • Umsjón með menningarviðburðum og hátíðum. • Umsjón með rekstri Bæjarbókasafns. • Umsjón með menningarminjum. • Atvinnumál. Menntunar- og hæfniskröfur: • Góð og haldbær háskólamenntun og reynsla sem nýtist í starfi. • Metnaður, sjálfstæði, frumkvæði, hugmynda- auðgi, skipulagshæfni og leiðtogahæfileikar. • Góðir samstarfs- og samskiptahæfileikar. • Hæfni til að setja fram mál í ræðu og riti á íslensku og ensku. Önnur tungumálakunnátta er kostur. Sveitarfélagið Ölfus auglýsir lausa til umsóknar stöðu markaðs- og menningarfulltrúa. Um er að ræða 100% starf. Leitað er að metnaðarfullum, drífandi og framsýnum einstaklingi sem er reiðubúinn að leita nýrra leiða og þróa starfið áfram. Grunnskólakennarar í Þjórsárskóla Laus staða umsjónarkennara í 3.- 4. bekk í Þjórsárskóla. Kennt er í litlum hópum yngri sér ( 1.-4.) og eldri sér ( 5.-7.). Við leggjum upp úr sjálfbærni, að nýta það efni sem við fáum í Þjórsárdalsskógi og einnig að gefa gömlum hlutum nýtt líf. Aðal kennslugreinar eru náttúrufræði og stærðfræði í 3.-7. bekk, reynsla er æskileg. Gerð er krafa um grunnskólakennaramenntun og lipurð í mannlegum samskiptum. Reynsla á yngsta og miðstigi æskileg. 100 % staða frá 1. ágúst nk. tímabundið í eitt ár. Möguleiki á framlengingu. Einnig er óskað eftir kennara yngri barna í 35 % stöðu. Reynsla og menntun í sérkennslu æskileg. Ráðning frá 1. ágúst nk. tímabundið í eitt ár. Möguleiki á framlengingu. Umsóknarfrestur til 25. maí 2016. Nánari upplýsingar veitir Bolette Höeg Koch skólastjóri í síma 895 9660, netfang: bolette@thjorsarskoli.is Þjórsárskóli er grunnskóli fyrir 1.-7. bekk. Nemendur eru tæplega 50. Þeim er kennt í fjórum kennsluhópum. Í Þjórsárskóla er lögð áhersla á nýsköpun, útikennslu og umhverfið.Yfirmarkmið skólans er að skila landinu til komandi kynslóða í betra ástandi en við tókum við því. Vefslóð www.thjorsarskoli.is Í Skeiða- og Gnúpverjahreppi er 534 íbúar. Þéttbýliskjarnar eru við Árnes og á Brautarholti. Í hreppnum eru náttúruperlur á borð við Þjórsárdal. Þjórsárskóli er í tæplega 100 km fjarlægð frá höfuðborgarsvæðinu. www.hagvangur.is Sterk tengsl í íslensku atvinnulífi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.