Morgunblaðið - 14.05.2016, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 14.05.2016, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 14. MAÍ 2016 Interviews will be held in Reykjavík in May and June. For details contact: Tel.:+ 36 209 430 492 Fax:+ 36 52 792 381 E-mail: omer@hu.inter.net internet: http://www.meddenpha.com Study Medicine and Dentistry In Hungary “2016” Tónmenntakennari við Grunnskóla Hornafjarðar Auglýst er eftir tónmenntakennara í 30-50% stöðu við Grunnskóla Hornafjarðar. Í Tónskóla Hornafjarðar er einnig verið að auglýsa eftir kennara og hægt væri að fá fulla stöðu með því að blanda þessum tveimur störfum saman. Launakjör samkvæmt kjarasamningi KÍ og LS.            stjóra fyrir 20. maí nk. með upplýsingum um menntun, réttindi, starfsreynslu og meðmælendur. Frekari upplýsingar veita Þórgunnur Torfadóttir skólastjóra Grunnskólans thorgunnur@hornafjor- dur.is s. 470 8440 og Jóhann Morávek skólastjóri Tónskólans joimor@hornafjordur.is s. 470 8460. Nokkur orð um skólann Í Grunnskóla Hornafjarðar verða næsta vetur tæplega 250 nemendur í tveimur aðskildum húsum. Í öðru húsinu er í 1.–6. bekkur en 7.–10. bekkur í hinu. Í skólanum er áhersla á list- og verkgreinakennslu um leið og unnið er að bættum árangri í bóklegum greinum. Unnið er eftir hugmyndarfræði uppeldis til ábyrgðar í skólanum og             Grunnskóla Hornafjarðar er góður starfsandi, skólinn er vel búinn og við hlökkum til að fá meira af kraftmiklu og framsæknu fólki til okkar. Að lokum er gaman að segja frá því að sveitarfélagið er vel statt og hjá okkur er blómlegt mannlíf. Tæknimaður Akureyri Laust er til umsóknar starf tæknimanns á umsjónardeild Vegagerðarinnar á Akureyri. Deildin hefur umsjón með framkvæmdum við nýbyggingar ásamt viðhaldi og þjónustu á Norðursvæði. Um 100% starf er að ræða. Starfssvið: • Umsjón með rekstri og verkefnum þjónustu- stöðva og vélaverkstæðis á Norðursvæði. • Umsjón með áætlunum, útboðum og verksamningum í þjónustu. • Eftirlit með framkvæmdum í þjónustu ásamt tæknilegu og fjárhagslegu uppgjöri. • Þátttaka í öðrum verkefnum á umsjónardeild. Menntunar- og hæfniskröfur • Háskólamenntun í verk- eða tæknifræði eða önnur háskólamenntun sem nýtist í starfi. • Reynsla af ámóta störfum er kostur. • Stjórnunarreynsla er æskileg. • Góð íslenskukunnátta. • Góð tölvukunnátta. • Frumkvæði og hæfni til að vinna sjálfstætt. • Hæfni í mannlegum samskiptum. Vegagerðin er eftirsóknarverður vinnustaður sem hentar jafnt báðum kynjum og í samræmi við jafnréttisáætlun Vegagerðarinnar eru konur með umbeðnar hæfniskröfur sérstaklega hvattar til að sækja um starfið. Laun eru greidd samkvæmt kjarasamningi ríkisins og viðkomandi stéttarfélags. Umsóknarfrestur hefur verið framlengdur til 18. maí 2016. Umsóknir berist mannauðsstjóra, netfang oth@vegagerdin.is Í umsókninni komi fram persónulegar upplýsingar ásamt upplýsingum um þá menntun og hæfni sem óskað er eftir, þar með talin menntunar- og starfsferilsskrá. Gert er ráð fyrir að ráða í starfið eigi síðar en í september 2016. Nánari upplýsingar um störfin veitir Haukur Jónsson í síma 522 1000. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Stýrimann vantar á rækjuskipið Ísborg ÍS 250 Upplýsingar í síma 893 3077. SÖLUFULLTRÚI Helstu verksvið: • Sölumennska og tilboðsgerð. • Ráðgjöf til viðskiptavina. • Að halda verslun snyrtilegri m.a. með framsetningu vara. Hæfniskröfur: • Góðir söluhæfileikar og útgeislun. • Þekking á saumaskap er kostur. • Lipurð í mannlegum samskiptum. • Almenn tölvuþekking. • Nákvæmni í vinnubrögðum. • Áhugi á innanhússhönnun. • Heiðarleiki, stundvísi og helgun að starfi. Um er að ræða 100% starf. Umsóknir og óskir um frekari upplýsingar sendast á: hjortur@solar.is fyrir 23. maí nk. Þverholti 2 • 270 Mosfellsbær • Sími 525 6700 • mos@mos.is • www.mos.is VIRÐING • JÁKVÆÐNI • FRAMSÆKNI • UMHYGGJA Umsóknarfrestur er til 01. júní 2016. Umsóknir ásamt starfsferilsskrá og kynningarbréfi sem greinir frá ástæðu umsóknar og rökstuðningi fyrir hæfni í starfið skulu berast á netfangið mos@mos.is. Nánari upplýsingar um starfið er að finna á heimasíðu Mosfellsbæjar en auk þess veitir Haraldur Sverrisson, bæjarstjóri upplýsingar í síma 525 6700. Um framtíðarstarf er að ræða. Öllum umsóknum verður svarað. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Sambands íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags. Við hvetjum fólk af báðum kynjum til að sækja um starfið. Framkvæmdastjóri fræðslu- og frístundasviðs MOSFELLSBÆR AUGLÝSIR EFTIR ÖFLUGUM STJÓRNANDA Í STARF FRAMKVÆMDASTJÓRA FRÆÐSLU- OG FRÍSTUNDASVIÐS. Framkvæmdastjóri fræðslu- og frístundasviðs Mosfellsbæjar stýrir starfsemi sviðsins í samræmi við lög og reglugerðir. Framkvæmdastjóri ber ábyrgð á stefnumótunarvinnu og áætlanagerð auk annarra verkefna sem til falla innan málaflokksins. Hlutverk fræðslu- og frístundasviðs Mosfellsbæjar er að veita börnum og ungmennum í sveitarfélaginu bestu mögulega menntun á hverjum tíma og vera faglegt forystuafl í menntamálum auk þess að styðja við virkt starf og þátttöku í íþrótta- æskulýðs og tómstundastarfi. Mosfellsbær er öflugt og framsækið sveitarfélag þar sem gildin virðing, jákvæðni, framsækni og umhyggja eru leiðarljós starfsmanna í daglegu starfi. Framkvæmdastjóri er ráðin af bæjarstjórn, heyrir beint undir bæjarstjóra og er hluti af framkvæmdastjórn bæjarins. Menntunar- og hæfnikröfur:  Háskólamenntun sem nýtist í starfi er skilyrði, menntun á framhaldsstigi er æskileg  Stjórnunar- og rekstrarreynsla er skilyrði  Mjög góð reynsla af stefnumótunarvinnu og áætlanagerð er skilyrði Þekking og reynsla af opinberri stjórnsýslu er kostur  Víðtæk þekking og reynsla á málefnum leik- og grunnskóla ásamt frístundastarfi er æskileg  Framúrskarandi samskiptahæfileikar og geta til að tjá sig í ræðu og riti  Frumkvæði, sjálfstæði og metnaður í starfi Organista og tónlistarkennara vantar á Seyðisfjörð. Afleysing í eitt ár. Um er að ræða hlutastarf frá 1. ágúst 2016. Staða organista er 45% og með getur fylgt 50% kennsla viðTónlistarskóla Seyðisfjarðar. Nánari upplýsingar um starfið veita Sigur- björg Kristínardóttir organisti og skólastjóri, sími, sími 8647772 og Jóhann Jónsson f.h. sóknarnefndar 8942709. Umsóknarfrestur er til 31. maí 2016. Umsóknir ásamt ferilskrá skal senda á net- fangið sibbo52@gmail.com

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.