Orð og tunga - 01.06.2001, Page 11

Orð og tunga - 01.06.2001, Page 11
Baldur Jónsson Lítil snæfölva1 IInngangur Nýyrðið tölva, sem var myndað 1965, hefir orðið til þess að beina nokkurri athygli að u'ön-stofnum á síðustu árum (sjá t.d. Höskuld Þráinsson 1982, Kjartan G. Ottósson 1983 og Baldur Jónsson 1994). Þeir eru, sem kunnugt er, afar fáliðaður undirflokkur ön-stofna, raunar svo mjög að varla hefir þótt taka því að kalla þá flokk. í þeim ritgerðum sem hér var vitnað til og í helstu handbókum hafa ekki verið nefnd önnur orð meðal u'ön-stofna en slöngva og völva og nafnið Röskva úr upphaflegum orðaforða málsins, miðaldatökuorðið/rava (fróva), sem hélt ekki wön-beygingu nema skamma hríð, og loks nýja orðið tölva. Þetta er allt og sumt. Auk þessa eru í handbókum og víðar nefnd fáein orð, sem talin eru wö/;-stofnar að uppruna, en höfðu glatað sérkennum þeirra þegar við upphaf íslenskrar málsögu og haga sér sem venjulegirön-stofnar í íslensku. Kjartan (1983:178)nefnirþrjú þeirra: gata< *gatwön, sbr. gotn. gatwö og so. götva\ svala < *swalwön, sbr. þ. Schwalbe, e. swallow, og ótta < *uhtwön < *unhtwön, sbr. gotn. úhtwö. Enn mætti bæta við orðunum fjara < *ferwön, sbr. lappneska orðiðfjervva sem talið er tökuorð frá frumnorrænum tíma, og tjara < *terwön, sbr. finnska tökuorðið terva. Sumir nefna enn fremur fleirtöluorðið börur, sbr. fe. bearwe ‘(fjós)börur’,e. barrow, orðiðmisa (mysa) < *mihswön og jafnvel trúa < *trúwön, sbr. fþh. og fe. trúwa. Um þessi orð sjá t.d. ÁBIM 1989 og Torp 1909. Eins og áður hefir verið rakið (sjá t.d. Baldur Jónsson 1994) hefir nýja orðið tölva átt svolítið bágt með að standa sig sem wön-stofn vegna einstæðingsskapar, en þessi litli beygingarflokkur, ef flokk skyldi kalla, hefir þó styrkst við tilkomu þessa tíðnotaða orðs. Eflaust er einnig stoð í því að nafnið Röskva lifnaði við í nýju hlutverki þegar það varð heiti á stúdentasamtökum 1988. Aðalerindið með þessu skrifi er að vekja athygli á einu orði enn úr flokki wön-stofna, orðinu/ö/va, en um leið verður hugað að skyldum orðum, einkum nafnorðunum/ö/ og 'Ég þakka Gunnlaugi Ingólfssyni fyrir góðar ábendingar og leiðbeiningar við nýtingu gagna í vörslu Orðabókar Háskólans. 1
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Orð og tunga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.