Orð og tunga - 01.06.2001, Qupperneq 16

Orð og tunga - 01.06.2001, Qupperneq 16
6 Orð og tunga Slíkar umsagnir þarf auðvitað að umgangast með allri gát. Mér er minnisstætt lítið atvik frá heimili foreldra minna á Akureyri þegar ég var að alast upp. Þar var um tíma tíður gestur og heimilisvinur maður úr Hvallátrum á Breiðafirði. Hann var bamakennari á Akureyri (og í Glerárþorpi) 1947-60, skáldmælturog vel máli farinn. Það hefir líklega verið einhvem tímann á árunum 1948-1951, þegar ég var nær tvítugu, að hann talaði um fölina eða snjófölina, og vakti það athygli og umræðu því að þá beygingu hafði heimilisfólkið aldrei heyrt. En gesturinn stóð fast á því að/ó7 væri kvenkyns. Nú um hálfri öld síðar, þegar þessi grein var í smíðum á vordögum 2000, kom til mín góðkunningi minn, breiðfirskur að ætt og uppruna og náfrændi fyrrnefnds kennara, greindur maður og gegn. Ég notaði tækifærið og spurði hann fyrirvaralaust í hvaða kyni föl eða snjófölhefði verið notað þar vestra. Hann var á báðum áttum í fyrstu og endurtók orðmyndirnar fyrir sér til skiptis, en svaraði loks ákveðið að það væri kvenkyns. Fáeinum vikum síðar fékk ég fyrmefnd gögn frá Guðrúnu Kvaran sem ég vissi ekki um áður. Eitt af svörunum sem henni bárust veturinn 1994—95 reyndist vera frá bróður þessa kunningja míns, breiðfirskum bónda, fræðimanni og rithöfundi. Hann segir í bréfi til Guðrúnar, dags. 31. desember 1994, að/ó/ sé hvorugkyns, „það fölið, (snjóföl) beygist eins og öl, algengt í mæltu máli hér um slóðir en engin dæmi veit ég um það sem kvenkynsorð þar“. Þetta sýnir ef til vill betur en annað að svör við beinum fyrirspurnum geta verið varasamar heimildir, þegar jafnvel hinum skilríkustu mönnum úr sömu fjölskyldu ber ekki saman. En hér er þess að gæta að sá bróðirinn sem var á báðum áttum, fór ungur að heiman og hefir nú í áratugi verið búsettur í þéttbýlinu á höfuðborgarsvæðinu þar sem kvenkynsorðið virðist þrífast einna best, en hinn hefir búið í Breiðafjarðareyjum alla sína ævi. Ef litið er í heild yfir tiltæk gögn, sem vitaskuld eru gloppótt, má ætla að kvenkyns- orðið/ó/ sé nú einna helst notað á suðvesturhorni landsins, en stingi sér niður um allt vestanvert landið og sums staðar norðanlands, í Þingeyjarsýslu og Eyjafirði. Kennari á Ólafsfirði hafði þá sögu að segja 1968, að margir nemendur sínir hefðu talið/ó7 vera kvenkyns og það hefði komið sér mjög á óvart og menntaskólakennari á Akureyri hafði orðið var við hið sama hjá nemendum sínum. Vitnisburður orðabóka og annarra heimilda er allur á þá lund að ekki leikur vafi á því að föl hefir upphaflega verið hvorugkynsorð. Það er að vísu sagt vera kvenkyns í orðabók Fritzners (1. bindi 1886), en það er prentvilla, sem leiðrétt er í viðbótarbindinu (4. bindi) frá 1972 (sbr. Málfregnir 9 (5,1 1991), bls. 29).6 Engin prentuð orðabók telur/ó/ geta verið annað en hvorugkynsorð fyrr en orðabók Menningarsjóðs kom út öðru sinni 1983. Þá er kvenkynsorðið talið staðbundið, og svo er einnig í orðsifjabók Ásgeirs Blöndals Magnússonar 1989. Það bendir líka á ungan aldur og takmarkaða notkun kvenkynsorðsins að ekki eru tiltækarheimildir um notkun þess í eignarfalli, og nokkur óvissa virðist ríkja um það fall samkvæmt svörum þess fólks sem ég hefi spurt. Hins vegar er næg vitneskja um eignarfall af hvorugkynsorðinu/ö/. Þó að e.t.v. megi kenna ókunnugleika eða mistökum um að kvenkynsorðiðföl hefir 6 Alf Torp hefir ekki varað sig á þessu í ritgerð sinni, „Gamalnorsk ordavleiding" (1909), þar sem hann flokkarfQl með ö-stofnum. Sjá Torp 1974:17.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180

x

Orð og tunga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.