Orð og tunga - 01.06.2001, Síða 23

Orð og tunga - 01.06.2001, Síða 23
Dóra Hafsteinsdóttir og Sigríður Harðardóttir Islenska alfræðiorðabókin Lýsing á viðamiklu orðabókarverkefni íslenska alfræðiorðabókin kom út hjá Bókaútgáfunni Emi og Örlygi árið 1990 og á því tíu ára afmæli á þessu ári. Bókin er rúmlega 1800 blaðsíður að stærð, í þremur bindum og í henni em um 35.000 flettiorð og um 2000 lykilorð (dansk-enskur orðalykill) í órofinni stafrófsröð. Skýringar eru knappar og nákvæmar og byrja alltaf á skilgreiningu á flettiorðinu. Oft er vísað í önnur flettiorð til nánari glöggvunar. Einnig em í bókinni um 4500 ljósmyndir, teikningar, kort og töflur og hún er öll litprentuð. Fyrirmynd að bókinni er danska alfræðiorðabókin Fakta sem kom út hjá Gyldendalske Boghandel, Nordisk Forlag A/S árið 1988. Um 40% af efni bókarinnar er alíslenskt. I þessari lýsingu á gerð Alfrœðiorðabókarinnar er byrjað á ágripi af sögu verksins, í næsta kafla er lýst tilhögun vinnslunnar. Síðan er fjallað um helstu vandamál við orðabókargerðina og að lokum drepið á við hvaða aðstæður bókin var búin til. * Agrip af sögu verksins Meðan unnið var að gerð Ensk-íslenskrar orðabókar, sem kom út hjá Emi og Örlygi 1984, fundu þeir sem að verkinu unnu oft til þess hve sárlega vantaði íslenska alfræði- bók. Þegar farið var að spyijast fyrir um slíkt verk kom á daginn að tilraunir höfðu verið gerðar til að semja íslenska alfræðibók frá gmnni en þær höfðu mnnið út í sand- inn. í ljósi þessa kom fram hjá forlaginu hugmynd um að leita að erlendri fyrirmynd að alfræðibók. Nokkrar bækur vom skoðaðar og niðurstaðan varð sú að hægt yrði að búa til íslenska bók með hliðsjón og stuðning af erlendri. Fyrir valinu varð ný, dönsk alfræðiorðabók, Fakta, sem væntanleg var frá bókaútgáfu Gyldendals um svipað leyti. Sá kostur var ekki síst valinn vegna þess að Fakta var tölvuunnin og Emi og Örlygi bauðst útprentun af handritinu flokkuðu í efnisflokka. Handrit Fakta var flokkað í 241 efnisflokk. Við gerð íslensku alfrœðiorðabókarinnar var notað sama flokkunarkerfi en bætt við fimm séríslenskum flokkum, þ.e. þremur í bókmenntum, einum í landafræði og einum í sagnfræði. 13
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Orð og tunga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.