Orð og tunga - 01.06.2001, Side 31

Orð og tunga - 01.06.2001, Side 31
Dóra Hafsteinsdóttirog Sigríður Harðardóttir: íslenska alfræðiorðabókin 21 skuli orðum milli lína og hvar eða hvort íslensk eignarfallsending eigi að koma á erlend sérnöfn, þá einkum mannanöfn. Varðandi litla og stóra stafi var ætlunin að fy\gja Auglýsingu um íslenska stafsetn- ingu nr. 132 frá 1974 með breytingum frá 1977 en þær reglur reyndust allsendis ófull- nægjandi. Samkvæmt þeim á t.d. að rita þjóðaheiti með stórum upphafsstaf en heiti þjóðflokka með litlum. Samkvæmt íslenskri orðabók (ÍO) er orðið þjóðflokkur m.a. skýrt með orðinu þjóð og s'dgnfræð'mg'drAlfrœðiorðabókarinnar reyndust oft nota orð- in jöfnum höndum. Menn spurðu sig: Hvað er þjóð og hvað er þjóðflokkur? Einfalt dæmi um misræmið í stafsetningu er að finna í IO. Þar er ritað: „indíáni... maður af ættum frumbyggja Ameríku..., Inúki... frumbyggi heimskautslanda Norður-Ameríku...“. Einnig má nefna að samkvæmt auglýsingunni á að rita orð leidd af mannanöfnum með litlum staf, t.d. kalvínismi, en nokkur samsett orð þar sem fyrri hluti er sémafn skal rita með stórum staf, t.d. Vemerslögmál. Þannig samsett dýra- og jurtanöfn skal hins vegar rita með litlum staf, t.d. klettafjallageit, en séu afurðirnar kenndar við sémafn skal, a.m.k. stundum, rita orðið með stórum staf, sbr. Hólsfjallahangikjöt. Þama reyndist því erfitt að setja haldbærar vinnureglur þar eð það virtist undir hælinn lagt hvort skyld fyrirbæri væm skrifuð með stórum eða litlum staf. Reynt var að flokka orðin efnislega og nota þann rithátt sem algengari virtist í hverjum flokki fyrir sig. Reynslan sýndi að í vafatilvikum var meiri tilhneiging til þess að nota lítinn staf. Þó virtist sú tilhneiging sterkari í raungreinum en húmanískum greinum og notkun lítils upphafsstafs virtist einnig fara vaxandi eftir því sem orðin voru algengari. Sem dæmi má nefna að orðin marxismi og stalínismi eru nær undantekningarlaust rituð með litlum staf en McCarthyismi með stómm. íslenskar reglur um skiptingu orða á milli lína hmkku skammt þegar Alfrœðiorða- bókin átti í hlut. Kom þar einkum tvennt til, annars vegar afar fjölskrúðugur orðaforði bókarinnar og hins vegar þrír dálkar á blaðsíðu í umbroti, en mjóir dálkar leiða til fleiri orðskiptinga. Reglurnar voru hafðar að leiðarljósi eins langt og þær náðu en síðan varð samræmdur smekkur og brjóstvitritstjórnar að ráða ferðinni. Vafi var á hvort eignarfallsendingar á erlend mannanöfn skyldu fylgja skímamafni, eftimafni eða hvoram tveggja. Ákveðið var að þær skyldu fylgja skímarnafni en eftir- nafn látið standa óbrey tt. Rökin fyrir því voru þau að eftimafnið er uppflettiorðið og því æskilegt að hafa það óbreytt. Auk þess lék oft vafi á því hver eignarfallsmyndin skyldi vera, sbr. Margaret Thatcher sem sumir vildu rita Margaretar Thatcherar. Þess vegna var ákveðið að skammstafa erlend skímamöfn þar sem þau komu fyrir í texta, þ.e.a.s. ef nafn hlutaðeigandi manns var flettiorð. Þannig var hægt að sneiða hjá eignarfallsend- ingunni alls staðar nema þar sem í textanum komu fyrir í eignarfalli nöfn útlendinga sem ekki voru flettiorð. Stafrófsröð Um líkt leyti og vinna vi ð Alfrœðiorðabókina hófst var reglum um stafrófsröðun breytt þannig að ákveðið var að breiðir sérhljóðar skyldu teljast sérstakir bókstafir og raðast sér en áður höfðu þeir flokkast með tilsvarandi grönnum bræðram sínum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Orð og tunga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.