Orð og tunga - 01.06.2001, Síða 32

Orð og tunga - 01.06.2001, Síða 32
22 Orð og tunga Ákveðið var að halda sig við gömlu reglurnar eftir sem áður því að erfiðara yrði um vik að finna flettiorðin ef þeim væri raðað eftir nýju reglunum, m.a. vegna þess að oft léki vafi á því hvort orð í bók af þessu tagi væru rituð með breiðum eða grönnum sérhljóða og auk þess kæmi fyrir fjöldi orða með ólíkum táknum yfir sérhljóðum sem þá yrði erfitt að raða í stafrófsröð. Ytri aðstæður Orðabókadeildin var til húsa í 100 fermetra kjallara þar sem eingöngu voru gluggar á norðurhlið. Vinnusvæðið var tiltölulega opið en lágt til lofts. Við fyrstu sýn virtist staðurinn bæði óhentugur og óaðlaðandi en reyndin varð önnur. Þetta opna svæði hafði ýmsa kosti. Allar upplýsingar um vinnsluna bárust betur á milli manna en ef hver hefði setið í sínu lokaða herbergi. Öll samvinna starfsfólks varð nánari og minni hætta var á óánægju og flokkadráttum. En reynslan hafði kennt ritstjórunum að mikil hætta er á slíku við svo krefjandi störf og þá skipa menn sér gjama í flokka eftir herbergjum. Þarna var enginn afkimi nema salernið! Fjármál Alfrœðiorðabókarinnar voru nánast alfarið í höndum forlagsins. Ritstjórar bókarinnar sömdu um laun við fast starfsfólk og greiðslur til sérfræðinganna fyrir þeirra störf. Jafnframt miðuðu þeir vinnuáætlanirsínar við ákveðinn fjárhagsramma og reyndu að halda öllum kostnaði við vinnsluna í algjöru lágmarki. Lokaorð I aðfaraorðum útgefanda að íslensku alfrœðiorðabókinni segir: „Það er ekki ofmælt þegar sagt er að hér sé í fyrsta sinni verið að hugsa á íslensku á markvissan hátt um mjög margar greinar þekkingar og miðla vitneskju um þær ljóst og aðgengilega til lærðra og leikra" og „ ... bæði flytja þær [erlendar alfræðibækur] margt, sem oss skiptir litlu máli og hinn alþjóðlegi hluti þeirra er á erlendri tungu, sem óhjákvæmilega orkar á skilning vom og veldur því að oss hættir til að hugsa um og skýra hin fræðilegu atriði á einhvers konar hálfíslensku. Islensk alfræði er því ekki lítilsvert tæki til vemdar tungu vorri, og ómetanlegt hjálpargagn til að hugsa og rita á íslensku um erlend og alþjóðleg efni... “ Nú, tíu ámm síðar, er óhætt að fullyrða að Alfræðiorðabókin hefur sinnt þessu hlut- verki. Það sýna viðtökurnar sem hún hefur fengið. Bókin er orðin sjálfsagt hjálpargagn í skólum landsins og handhægt uppflettirit á heimilum landsmanna. Hún hefur þannig átt drjúgan þátt í að festa í sessi og samræma íslenskan orðaforða á ólíkum sviðum, komið nýyrðum á framfæri og stuðlað að samræmingu á rithætti fjölmargra heita og örnefna. Það er gaman að líta yfir farinn veg þegar vel hefur tekist til. Það geta allir gert sem unnu að Islensku alfrœðiorðabókinni. Með samstilltu átaki tókst að ná settu marki.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Orð og tunga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.