Orð og tunga - 01.06.2001, Page 49

Orð og tunga - 01.06.2001, Page 49
Guðrún Kvaran: Vasabækur Bjöms M. Ólsens 39 i Bjærggræsgangene gaar paa Kanten af en Klpft for at varsko om Faar paa den anden Side’. Troðjólast merkir OBl Grímsey. Orðasambandið fannst ekki. Langanesi merkir Bjöm t.d. orðin hrœll ‘spýta til að hreinsa með dún á dúngrind’, sullgarðar m.pl. ‘klakahrönn í flæðarmáli’, skessilega ‘stórkostlega’, kimbill ‘böggull’, brimbútur ‘digur og lágur maður’, brosmalegur ‘klúr, gildur, svörgulslegur’, dœlast ‘nauða, nöldra’, afskerapískur ‘lítill hákarl’, dusi ‘stór hákarl’, hitaloði ‘molluhiti’. Orðið hrœll er ómerkt í OBl sem bent gæti til að Sigfús hafi haft fleiri dæmi en frá Birni. Sama gildirum sögninaað hrcela sem Sigfús hefurdæmi um úr Lítillivamíngsbók eftir Jón Sigurðsson sem gefin var út 1861. Örfá dæmi eru til í söfnum Orðabókarinnar um hrcel og benda þau ekki til staðbundins máls. Orðið sullgarðure,r sett upp í eintölu í OBl og merkt Nl. Dæmi í ritmálssafni Orðabókarinnar em flest norðlensk en þó ekki öll og dæmi í talmálssafni sýna að orðið er þekkt utan Norðurlands. Atviksorðiðskessilega merkir OBl Langanesi en engin dæmi fundust í söfnum Orðabókarinnar. Orðið kimbill í böggulsmerkingunni er ómerkt í OBl og benda heimildir Orðabókarinnar ekki til þess að um staðbundna merkingu sé að ræða. Sú merking sem Björn nefnir í brirnbútur er í viðbæti aftan við OBl og er Axarfirði bætt við sem einnig er frá Bimi. Sama er að segja um orðin brostnalegur, afskerapískur, hitaloði og dusi að þau em merkt Langanesi í viðbæti sem sýnir að verið var að vinna úr vasabókunum eftir að fyrstu arkirnar höfðu þegar verið prentaðar þótt Sigfús geti þess í formálanum að þau Björg Þorláksdóttir Blöndal, kona hans, hafi lokið uppskriftum 1917. Öræfum merkir Bjöm t.d. orðin dompinn ‘sem í er slen’, tadda ‘lítill poki’, dux, hann er ekki dux ‘ófrómur, þjófóttur’, handfelldur ‘um börn, óþægur, sem allt af verður að hafa hönd á’, slembra ‘regnskúr’, lumprar ‘stórir vettlingar’. I OBl er dompinn merkt V-Skaft., tadda er merkt Öræfum og Hornafirði og dux fannst ekki. Orðið handfelldur er í viðbæti merkt Sl. Það er ekki í ritmálssafni Orðabókarinnar en fáein dæmi fundust í talmálssafni sem bentu til Suðurlands öll nema eitt þar sem fram kom að orðið væri þekkt í Skagafjarðarsýslu og víðar. Slembra er ómerkt í OBl enda víðar þekkt en f Öræfum. Orðið lumpri er í OBl merkt Af. en í talmálssafni Orðabókarinnar em öll dæmi úr A-Skaft. utan eitt úr Mýrdal. Fljótum merkir Bjöm t.d. orðin nasir (á skíðum) ‘fremri endinn á skíðum’, got ‘lítill hákarl’, stúfur ‘stærri en got’, brettingur ‘stærri en stúfur’ og gráni ‘hákarl’. Nasir í þessari merkingu er ómerkt í OBl. Got er einnig ómerkt enda víðar þekkt en í Skagafirði, stúfur er merkt Fljótum, brettingur er merktur Af. en gráni Nl. Arnarfirði merkir Bjöm t.d. orðin ræpa ‘þoka á fjöllum’ og sama er gert í OBl. Sögnin að dapla ‘róa lítið eitt’ er aftur á móti merkt Vf. í OBl. Um hana var eitt dæmi í talmálssafni en ekkert í ritmálssafni Landeyjum merkir Bjöm orðið kœfa ‘ágjöf í lendingu’ sem í viðbæti OBl er merkt Rang. Vestmannaeyjum merkir Bjöm orðin hnoðaburður ‘steinnibba á bjargbrún sem sigmaður festir vaðinn í’, keppadrellir ‘maður sem fer aftastur upp á Súlnasker og ber alla keppina',fýla ‘veiða fýl’, súla ‘veiða súlu’ bringur ‘flötur á kletti að framan milli „palla‘“. Engin sérmerking er við hnoðaburðurí OBl en dæmi er frá Ólafi Davíðssyni. Þegar betur er að gáð er merking ekki hin sama. Dæmi Orðabókarinnar úr ritmálssafni benda öll til Vestmannaeyja. Keppadrellir er ómerkt í OBl og vísað í silakepp. Sagnirnar
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Orð og tunga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.