Orð og tunga - 01.06.2001, Page 82

Orð og tunga - 01.06.2001, Page 82
72 Orð og tunga 2.2.2 Staða innan orðsgreina í kafla 2.1.2 var gerð grein fyrir stöðu orðasambanda innan orðsgreina í almennri merk- ingarmiðaðri orðabókarlýsingu. I orðtengslamiðaðri lýsingu er staðan að nokkru leyti önnur, bæði vegna þess að orðasamböndin eru að hluta til annars eðlis og háðari tengsl- um sínum við flettiorðið hverju sinni og vegna þess að merkingareinkenni flettiorðsins eru ekki eins ráðandi um efnisskipan innan orðsgreina. Aðalatriðið er þó að í prentaðri (og þar með óhagganlegri) orðabókarlýsingu er erfitt að koma við samræmdri flokkun og röðun orðasambanda, þar sem einkenni sambandanna eru mjög breytileg frá einu flettiorði til annars og orðflokkamir hafa ólíka stöðu innbyrðis. Þegar ekki er um merkingarbrigði að ræða getur legið beinast við að láta flokkun og röð orðasambandanna mótast af málfræðilegum forsendum, eins og eftirfarandi lýsing á orðinu lœkur í Orðastað ber með sér: lækur nokk lækur sprettur upp <undan klettunum, í mýrinni>, lækurinn rennur/fellur <eftir túninu; í ána>, lækurinn bugðast <um engjamar>, lækurinn seytlar <fram af berginu>; lækurinn þornar (upp); stílla/stemma lækinn, beina læknum <frá túninu>; vaða lækinn, brúa lækinn, <detta, falla> í læk- inn, <vaða> út í lækinn; <vaða, busla> í læknum, <stökkva; það er brú> yfir lækinn; |ákvæBi| renn- andi lækur, vatnsmikill/vatnslítill lækur, hreinn/tær lækur, gruggugur lækur; ár og lækir Hér eru fyrst rakin þau sambönd þar sem flettiorðið er frumlag, síðan sambönd þar sem það kemur fram sem andlag, þá forsetningasambönd, þar á eftir sambönd með lýsingarorði og loks tilgreint hliðskipað samband með orðinu. í efnismikilli lýsingu geturþótt eðlilegra að skírskota til skilnings notenda á flettiorð- inu (og hugtakinu að baki því) og láta flokkunina eftir föngum endurspegla framvindu sem orðasamböndin birta, eins og gert er í eftirfarandi lýsingu á orðinu eldur í Orðastað: eldur no kk kveikjaAendra/slá eld, gera eld, bera eld að <kestinum; húsinu, bænum>, |ásetningur| leggja eld í <húsið>/að <húsinu>; slá eldi í <timbrið>, eld- ur kviknar/kemur upp (í <húsinu>), eldur(inn) brýst út, eldurer uppi,eldur er laus <íbyggingunni>, eld- ur blossar upp/gýs upp, eldurinn bálast upp, eldur brennur/eldar brenna skógaretdarnir liafa magnast í þurrkunum og nú brenna eldar um allan dalinn: eldurinn logar (<glatt» þegar við komum að hús- inu logaði eldur í öllu þakinu.e ldur geisar, eldurinn les sig <um þakið>, eldurinn læsir sig <í viðinn, um húsið>, eldurinnbreiðistút «til næstu húsa>); verða eldinum að bráð; (<reyna að>) æsa/lífga/glæða eld- inn, eldurinn glæðist, það snarkar í eldinum; höggva í eldinn, bæta á eldinn, tína sprek í eldinn, skara í eldinn; (<reyna að>) kæfa/kefja eldinn, (<reyna að>) hefta útbreiðslu eldsins, (<reyna að>) ráða niðurlögum eldsins, (<það tókst að» slökkva eld- inn; eldurinn kulnar, eldurinn slokknar, eldurinn er slokknaður/kulnaður/dauður;
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Orð og tunga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.