Orð og tunga - 01.06.2001, Side 88

Orð og tunga - 01.06.2001, Side 88
78 Orð og tunga heiti henti best til að tengja saman skýrar og hæfilegar merkingarheildir hverju sinni. Stafrófsröð hugtakaheitanna kemur þeim notendum síðan að góðu haldi sem eru orðnir handgengnir orðabókarlýsingunni. Hins vegar er þessi kostur ekki til þess fallinn að skipa efninu í heildstætt stigveldisbundið kerfi, eins og ákjósanlegt gæti þótt að ná fram. En þess er þá að gæta að í hugtakabundinni orðabók er flettuskráin eða heita- kerfið sjálft ekki eina verkfærið til uppflettingar heldur á notandinn þess kost að beina uppflettingunni að orðasamböndunum sjálfum, eins og síðar verður gerð grein fyrir. Það er næsta augljóst að hugtakaheitin eru ekki sjálfgefin fyrir fram þótt ýmis heiti liggi nokkuð beint við, eins og dæmi komu fram um hér að framan. En þótt heitavalið sé í eðli sínu býsna frjálst eru því settar mikilvægar skorður. I fyrsta lagi verður hvert heiti að vera einrætt að merkingu, og orðasamböndin sem undir það falla verða öll að endurspegla þá merkingu sem um ræðir. Til að ná fram viðeigandi heiti og til að rýmka um eða hnitmiða þá merkingu sem tiltekið orð vísar til getur átt við að grípa til tvíyrtra hugtakaheita: áreynsla/erfiði, eftirvænting/tilhlökkun, einlægni/heilindi, hrifning/aðdáun, rógur/illmælgi. Þá er æskilegt að heitin séu sem samstæðust að formi. Það skilar sér best með því að öll heitin séu sett fram í mynd nafnorða, eins og dæmi hafa verið sýnd um hér að framan. Sú krafa leiðirað vísu til þess að heppilegt og lýsandi heiti getur verið vandfundið og óhjákvæmilegt getur verið að seilast lengra til nafnorðamyndunar en gert er í almennu máli. En með því að binda heitin við nafnorð mynda þau skýrari og samstæðari heild en ella og notendur geta betur getið sér til um heitin. Þegar heitin eru valin á þennan hátt fer ekki hjá því að merking þeirra skarist að einhverju leyti og tvö eða fleiri heiti séu náskyld að merkingu, enda getur sama orðasambandið verið að finna undir fleiri en einu heiti. Því er nauðsynlegt að vísa hvetju sinni til nálægra heita svo að notendur eigi þess kost að virða fyrir sér stærri merkingarheildireða þræða nýjar leiðirað því efni sem ætlunin var að athuga. Við heitið bágindi má t.d. hugsa sér að vísað sé til hugtakaheita eins og erfiðleikar, mótlæti, VANDRÆÐI, EINSEMD, HUNGUR, AFKOMA/li'FSKJÖR, FRAMFÆRSLA Og FJÁRHAGUR. 3.3 Val og framsetning orðasambanda Val orðasambanda í hugtakabundinni lýsingu ræðst eðli málsins samkvæmt fyrst og fremst af merkingarlegum þáttum. Forsendumar fyrir valinu eru því aðrar en í orð- bundinni lýsingu og það kemur beinlínis fram í því að orðasamböndin em sumpart ólíkrar tegundar. Það felst einkum í því að í hugtakabundinni lýsingu eru orðtök fyr- irferðarmikil, en í orðbundinni lýsingu orðasambanda eiga þau síður heima, þar sem merking þeirra stenst illa á við merkingu þeirra flettiorða sem til greina koma. Hið sama gildir um viðkvæði, sambönd sem fela í sér afstöðu mælandans til þess sem um er rætt (sambönd eins og ja hérna, biddujyrir þér, djöfullinn danskur, ekki nema það þó). Þá geta málshættir átt erindi í hugtakabundna lýsingu, enda eru margir málshættir einnig notaðir sem viðkvæði: hver er sjálfum sér nœstur, illu er best aflokið, kapp er best með forsjá. Ef litið er á þá tvenns konar lýsingu orðasambanda sem hér er til umræðu sem sam- stæð orðabókarverk, er eðlilegt að framsetning og snið orðasambandanna sé sem líkast.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180

x

Orð og tunga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.