Orð og tunga - 01.06.2001, Page 105

Orð og tunga - 01.06.2001, Page 105
Kristín Bjarnadóttir: Um sagnlýsinguna í 3. útgáfu íslenskrar orðabókar 95 þar sem feitletur á diskinum er markvisst notað til að sýna sjálfstæðar orðabókareiningar, þ.e. einingar sem hafa sjálfstætt uppflettigildi. Nánar verður vikið að þessu hér á eftir. Meginútlitsbreytingin á textanum er fólgin í því að honum er dreift á skjáinn og línuskil notuð til að sýna hver uppbygging textans er. Þannig er nýr merkingarliður alltaf í nýrri línu, hvort sem hann er tölusettur eða ekki14 og línuskil eru alltaf á undan dæmum sem eru jafnframt inndregin til að sýna að þau fylgja efninu á undan. Til samanburðar við prentútgáfu ÍO fylgir hér sami kaflinn og sýndur er í dæminu í kafla 2.1.1 hér á undan, þ.e. kaflinn um samsett orð sem byrja á presta- og finnst hann með því að slá stafastrenginn inn í sérstakan leitarglugga með eftirfylgjandi stjörnu. Birtist þá listi í sérstökum glugga á skjánum en eitt uppflettiorð í öðrum glugga og er flakkað á milli þeirra með því að smella á orðin í listanum. prestabók prestabrá prestakragi kk prestadómur i prestagarður • kragi borinn við hempu prests prestakall • pípukragi prestakragi 2 prestareið • brjóskhringur á stirtludálki á spröku prestareiða 3 prestaspaði • ull skilin eftir á kindarhálsi við rúningu prestastefna prestastétt prestatal15 prestaveldi Með því að setja textann upp á þennan hátt verður hann læsilegri á skjánum. Litir eru líka notaðir til þess að notandinn staðnæmist við þau atriði sem hann er að leita að þótt dæmið hér sé valið þannig að litir skipti ekki máli enda er þess ekki kostur að sýna þá hér. í yfirgnæfandi meirihluta flettiorða kemur ekki að sök þótt dreift sé úr textanum um skjáinn ineð þessum hætti þar sem lýsing flestra orðanna er svo stutt að þau komast vel fyrir á einni skjámynd. Notendum er að vísu í sjálfsvald sett hve stór glugginn fyrir uppflettiorðið er en til glöggvunarum það hve löng orðsgreinin má vera til þess að hún komist fyrir í einni skjáfylli er flettan bein sýnd á næstu síðu hér á eftir en hún fyllir alveg upp í gluggann eins og hann er stærstur á 17 tommu skjá hjá mér. 16 14í bókinni eru skil í merkingu oft sýnd með semíkommu þar sem ekki þykir ástæða til að skipta í tölusetta liði; þar eru höfð línuskil í tölvuútgáfunni, eins og í 1. merkingarlið í flettunni prestakragi hér. Merkið sýnir sjálfstæðan merkingarlið, ýmist tölusettan eða ekki. l5Inndregin orð í listanum eru undirflettur eða aukaflettur af einhverju tagi, t.d. fleirtala nafnorða, miðmynd sagna og samsett orð sem gefin eru sem dæmi undir grunnorðinu, eins og orðið prestatal í 4. merkingarlið grunnorðsins tal: „4 • listi, skrá, upptalning (í samsetningum); prestatal, manntal, framtal...“. Á skjánum birtast samsett orð sem notuð eru sem dæmi með dökkbláu skáletri og uppsetning þeirra er eins og á öðrum dæmum, eitt dæmi í línu. 16Feitt letur í orðasamböndum er dökkrautt á skjánum en birtist hér sem svart feitletur, inndráttur í
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Orð og tunga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.