Orð og tunga - 01.06.2001, Page 111

Orð og tunga - 01.06.2001, Page 111
Kristín Bjarnadóttir: Um sagnlýsinguna í 3. útgáfu íslenskrar orðabókar 101 e-ir liggja saman e-ir sofa, hvíla saman e-a ber sundur ÓP bilið milli e-a eykst e-a greinir á um e-ð ÓP e-ir eru ósammála um e-ð e-m (ft.) lendir saman ÓP 1 e-ir verða ósáttir 2 e-ir fljúgast á, slást 3 e-ir eru samtímis á sama stað Skammstafanimar eiga við orðmyndir en ekki beygingarmyndir þannig að e-ð stendur fyrir eitthvað, bæði í nefnifalli og þolfalli, og e-m fyrir einhverjum, bæði í eintölu og fleirtölu o.s.frv. Fall eða tala er gefið í sviga með skammstöfununum þar sem þurfa þykir, yfirleitt eftir þeirri reglu að ómörkuð formdeild er ekki sýnd. Fleirtalan er því gefin, eins og í dæmunum hér á undan, og orðasafnsfall, t.d. frumlag í þolfalli (e-ð (þf.) rekur). Ófallmerkt e-ð er venjulega haft fyrir framlag í nefnifalli (þegar það er á annað borð sýnt) og andlag í þolfalli, þ.e. formgerðarfall. Þessi föll eru þó fallmerkt þar sem ruglingur getur orðið, eins og í þessum setningargerðum úr sögninni brima: e-ð (þf.) brimar ÓP það kemur brim á e-ð sjóinn brímar sjóinn erfarið að brima e-ð (nf.) brimar —► e-ð (þf.) brimar3 sjór brimar Til að taka af vafa um notkunina hér hefur dæmunum sjóinn brimar og sjór brimar verið bætt við enda er nóg rými á diskinum. I bókinni er uppsetningin svona: brima S og S ÓP: það erfarið að b„ sjóinn er farið að b. komið er brim; # það brimarfyrir barða horfur eru slæmar, hættan nálgast. Þama er tekið fram að sögnin geti bæði verið ópersónuleg og persónuleg (S og S Óp) en dæmin eru aðeins um ópersónulega notkun. Reynt hefur verið að fylla inn í göt af þessu tagi í 3. útgáfu, bæði með því að setja upp setningargerðarhausa og með dæmum. Setningargerðarhausar eru notaðir þar sem setningargerð greinir á milli merkingar- atriða, bæði á milli tölusettra merkingarliða og innan þeirra, og eru hausarnir settir upp eftir því sem ástæða þykir til í hverri sögn. I grundvallaratriðum byggist sagnlýsingin eftir sem áður á greiningu eftir merkingu eins og í bókinni enda hafa merkingarskýringar í verkinu ekki verið endurskoðaðar í heild. (Undantekningin er sú að sagnasambönd og undirflettur eru tekin út úr meginmáli orðsgreinarinnar og raðað aftast.) Sögnin henda er gott dæmi um sögn þar sem setningargerð virðist endurspegla merkingarskiptingu: 21Örin á eftir setningargerðarhausnum e-ð (nf.) brimar sýnir millivísun og e-ð (þf.) brimar þar á eftir er á skjánum með grönnu letri í sama bláa litnum og samhljóða setningargerðarhaus næst fyrir ofan í textanum. Með því að smella með músinni er greiður aðgangur úr millivísun í skýringuna sem getur verið á allt öðrum stað í orðsgreininni eins og oft er raunin í fyrirferðarmiklum sögnum, sérstaklega þar sem vísað er á milli sagnarsambanda sem raðað er eftir smáorðunum. Sams konar millivísanir eru einnig notaðar á milli afbrigða af orðasamböndum. Sjá nánar um millivísanir í kafla 4.2 hér á eftir.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180

x

Orð og tunga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.