Orð og tunga - 01.06.2001, Síða 114

Orð og tunga - 01.06.2001, Síða 114
104 Orð og tunga Síðast en ekki síst leysir þessi framsetning ýmis vandamál í skýringum og gerir þær skýrari. Þetta stafar m.a. af því að rökliðir í orðabókareiningu (uppflettieiningu) og skýringu þurfa ekki að vera setningarfræðilega jafngildir, þ.e. frumlag með uppfletti- orði þarf ekki að koma fram sem frumlag í skýringunni, t.d. í eat hallar/halli er á e-u: e-u hallar ÓP e-ð hallast, halli er á e-u e-m harar uppi ÓP það bráir af e-m það bráir af e-m ÓP e-m líður skár, e-m léttir5 e-m skýst ÓP e-m skjátlast, e-r gerir villu e-m helst á e-u ÓP e-ð endist hjá e-m e-m gagnast e-ð, e-m gagnar e-ð ÓP 1 e-ð verður e-m að gagni houum gagnaðist lyfið ágœtlega 2 e-r fær frið til e-s okkur gagnast ekki að sofa Með þessu er hægt að komast nær eðlilegri málnotkun í skýringum en í hefðbundnum sagnarskýringum þar sem setningargerð verður að vera samstæð í uppflettieiningunni og í skýringunni (og þá oftast í nafnhætti).26 Setningargerðarhausarnir þrengja líka sviðið sem merkingarskýringunum er ætlað að ná yfir þar sem skýringarnar með þeim eru bundnar formgerðinni. Um leið minnkar þörfin á yfirskipuðum skýringum eða almennum skýringum á samhengislausu uppflettiorðinu en vert er að velta fyrir sér hvort orð hafi nokkra merkingu yfirleitt í slíku tórni, a.m.k. sum hver. Um leið má segja að setningargerðarhausarnir séu liður í því að gefa nákvæmari upplýsingar, en sagnlýsing sem byggist að öllu leyti á setningargerðarhausum takmarkar notkunina við þær setningargerðir sem gefnar eru upp. Sem dæmi um þetta má nefna sögnina/aí/a sem sagt er frá í kafla 2.1.4 hér að framan en með því að gera e-mfatrar og þaðfatrast fyrir e-m að setningargerðarhausum og takmarka skýringarnar við þá er notandanum ekki gefinn kostur á öðrum setningargerðum. Þetta er auðvitað vandmeðfarið þar sem ekki er um tæmandi sagnlýsingu að ræða í verkinu en þá eru líka aðrir möguleikar fyrir hendi, þ.e. að nota setningargerðardæmi eða raunveruleg dæmi. 25 í athugun á skýringarorðaforðanum og samkeyrslu skýringa er mikið verk óunnið, sbr. hara og hrá. 26Slíkt háttalag mætti e.t.v. nefna ‘nafnháttargildru’ en í henni berjast orðabókarmenn stundum um.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Orð og tunga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Orð og tunga
https://timarit.is/publication/1210

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.